Mixtúra

Mixtúra, sköpunar- og tækniver skóla- og frístundasviðs styður við stafræna tækni í námi, kennslu, leik og störfum.

Mixtúra er staðsett á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Þar má sækja starfsþróun og ráðgjöf, kynna sér sköpunarsmiðjuna og sækja náms- og kennslugögn í Búnaðarbanka SFS.

Búnaðarbanki SFS

Í Búnaðarbanka SFS getur starfsfólk skóla- og frístundasviðs kynnt sér og fengið fjölbreytt náms- og kennslugögn að láni án endurgjalds.

 

Mixtúra

Um alla borg er stafræn tækni nýtt á markvissan, ábyrgan og framsækinn máta.

 

Stutt myndband  frá Menntastefnumótinu þann 17. maí 2024 sem sýnir stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar.

 

Mixtúra

Sköpunar- og tækniver skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

 

Mixtúra er staðsett á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð, í stofu K-101 og K-104 í Kletti.

 

Opnunartími Búnaðarbankans:

Mánudagar frá kl. 13:30-15:00
Föstudagar frá kl. 9-11 og 13:30-15:00

Þú getur haft samband með tölvupósti: mixtura@reykjavik.is

Sími 411 7080