Kerfisstjórar

Teikning af tveimu kerfisstjórum í þungum þönkum.

Í flestum grunnskólum borgarinnar eru starfandi UT tengiliðir sem starfsfólk getur snúið sér til með vandamál varðandi tæknimál. Kerfisstjórar á Þjónustu- og nýsköpunarsviði starfa náið með þeim og styðja við dagleg störf þeirra.

Hér neðar á síðunni er að finna svör við mörgum spurningum sem hafa komið upp varðandi tæknimál í skólum. Svörin og leiðbeiningar eru settar upp í handbók sem notar innskráningu með sama notandanafn og lykilorð sem starfsfólk Reykjavíkurborgar notar.

Algengar spurningar varðandi tæknimál í skólum

Ert þú að vinna hjá Reykjavíkurborg og vantar aðstoð?

Sendu beiðni til hjalp@reykjavik.is

Síminn hjá UT þjónustu er: 411 1900

 

Mikilvægt er að senda upplýsingar um símanúmer og starfsstöð þegar beiðni er send í tölvupósti á UT þjónustu.

Teikning af fólki að horfa á skjái.

Mixtúra

Sköpunar- og tækniver skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

 

Mixtúra er staðsett á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð, í stofu K-101 og K-104 í Kletti.

 

Opnunartími Búnaðarbankans:

Mánudagar frá kl. 13:30-15:00
Föstudagar frá kl. 9-11 og 13:30-15:00

Þú getur haft samband með tölvupósti: mixtura@reykjavik.is
Sími 411 7080