Kerfisstjórar
Í flestum grunnskólum borgarinnar eru starfandi UT tengiliðir sem starfsfólk getur snúið sér til með vandamál varðandi tæknimál. Kerfisstjórar á Þjónustu- og nýsköpunarsviði starfa náið með þeim og styðja við dagleg störf þeirra.
Hér neðar á síðunni er að finna svör við mörgum spurningum sem hafa komið upp varðandi tæknimál í skólum. Svörin og leiðbeiningar eru settar upp í handbók sem notar innskráningu með sama notandanafn og lykilorð sem starfsfólk Reykjavíkurborgar notar.
Algengar spurningar varðandi tæknimál í skólum
Google Workspace
- Hvernig Breyti ég aðgangsorð á Google Workspace?
- Það er Kennari sem er ekki skráður sem kennari í Google Classroom, hvað er hægt að gera?
- Hvar fæ ég aðgang fyrir Google?
- Við í x skóla þurfum aðgang fyrir x deild (aðgang án nafn starfsmann), getum við fengið xdeild@gskolar.is?
- Það vantar starfsmann/nemanda í Google, hvað er hægt að gera?
- Það er engin/fáir admin í okkar skóla, getum við fengið admin?
- Nemendur eru að opna myndbönd á youtube sem ættu að vera bönnuð fyrir börn, er hægt að loka fyrir eitthvað efni?
- Það er notandi hjá okkur með lokaðan reikning – hvað er ástaðan?
Chromebook
- Nemendur/kennarar eru beðin um gamalt aðgangsorð í Chromebook, er hægt að laga þetta?
- Það er plássleysi á Chromebook – er hægt að laga það miðlægt?
- Það kemur upp reCaptcha hjá öllum nemendum, er eitthvað hægt að gera í því?
- Það kemur upp "Chrome OS Is Missing or Damaged" á Chromebook vél, þarf hún að fara í viðgerð?
- Takkar eru ekki að virka á Chromebook – Er einhver lausn?
- Það er Chromebook hjá okkur sem er ekki hægt að kveikja á, hvað er hægt að gera í því?
- Nemandi var að breyta um nafn en það kemur enn upp vitlaust í Google; við erum búin að breyta því í Mentor en það kemur enn vitlaust í google. Hvað er hægt að gera í því?
- Wifi/net virkar ekki á Chromebook, getum við lagað það sjálf?
- Það er engin límmiði á Chromebook vél sem ég er með – hvar get ég fundið nafnið á þessu tæki?
Ert þú að vinna hjá Reykjavíkurborg og vantar aðstoð?
Sendu beiðni til hjalp@reykjavik.is
Síminn hjá UT þjónustu er: 411 1900
Mikilvægt er að senda upplýsingar um símanúmer og starfsstöð þegar beiðni er send í tölvupósti á UT þjónustu.
Hvað viltu skoða næst?
- Mixtúra Sköpunar- og tækniver
- Starfsþróun Fræðsla í Mixtúru
- Skapandi tækni Skapandi nám, skapandi skil
- Stafrænt nám Innleiðing námstækja 1:1.
- Stafræn borgaravitund Skynsemi, ábyrgð, vinsemd
- Starfsfólk Eitt skref í einu.
- Nemendur Vinnum saman.
- Persónuvernd og stafrænt skólastarf Með lögum skal net leggja.
- Hugbúnaður í skólastarfi Það er leikur að læra.
- Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk A, B, C, D, E, F, Google.
- Google leiðbeiningar fyrir nemendur A, B, C, D, E, F, Google..
- Námstæki Blýantur, yddari, tölva..
Mixtúra
Sköpunar- og tækniver skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur
Mixtúra er staðsett á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð, í stofu K-101 og K-104 í Kletti.
Opnunartími Búnaðarbankans:
Mánudagar frá kl. 13:30-15:00
Föstudagar frá kl. 9-11 og 13:30-15:00
Þú getur haft samband með tölvupósti: mixtura@reykjavik.is
Sími 411 7080