Hlemmsvæðið
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Hlemmur og nærliggjandi götur munu taka miklum stakkaskiptum á næstu árum þar sem lokað verður fyrir almenna bílaumferð. Markmiðið að gera nýja torgið að svæði fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025
Stöðulýsing 1. janúar 2023
Framkvæmdir við Rauðarárstíg og Laugaveg sem er fyrsti áfangi nýs Hlemmtorgs og nágrennis hófust á tímabilinu. Framkvæmdir við Mjölnisholt hefjast árið 2023.
Eldri stöðulýsingar
Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Framvinda
Tímasetning | Lýsing framvindu |
Júlí 2022 |
Framkvæmdir við Rauðarárstíg sem er fyrsti áfangi nýs Hlemmtorgs og nágrennis hófust á tímabilinu. Verkhönnun á torgi hafin. |
Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:
Tengdar aðgerðir
Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Aðgerðir
Heiti aðgerðar | Staða | Verklok | Svið |
---|---|---|---|
Hlemmsvæðið | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Gönguvæn borg - 15 mínútna hverfi | Í vinnslu | 2030 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Gönguvæn borg - græn borgarþróun | Í vinnslu | 2030 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Hjólreiðaborg á heimsmælikvarða | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Borgarlína og betri almenningssamgöngur | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Hleðslubúnaður fyrir rafbíla við fjöleignarhús | Í vinnslu | 2022 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Skipulagssamkeppni um uppbyggingu byggðar og samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri |
Í vinnslu | 2023 |
Umhverfis- og skipulagssvið |
Markmið í umhverfismálum
- 1. Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Kolefnishlutlaus borg fyrir árið 2040 og aðlögun að loftlagsbreytingum með vistvænum hætti.
- 2. Aukin kolefnisbinding og efling grænna svæða Aukin ræktun, nýting og samtenging milli grænna svæða.
- 3. Borgin aðlöguð að áhrifum loftlagsbreytinga Vinna gegn loftlagsbreytingum og aðlögun að þeim.
- 4. Bætt aðgengi að heilnæmum útivistarmöguleikum og matvælum Áhersla á lýðheilsusjónarmið og aukinn borgarbúskap.
- 5. Vistvænar samgöngur Fjárfesting í samgönguinnviðum á grænum og fjölbreyttum forsendum.