Aðgangsstýringar og gjaldbúnaður fyrir bílahús
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Innleiðing á fyrsta fasa af þremur á nýjum eftirlitsbúnaði með bifreiðastöðum er lokið. Búnaðurinn hefur verið í notkun frá því á vormánuðum 2025 en enn er unnið að innleiðingu og að auka virkni hans og hagnýtingu.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025
Stöðulýsing 1. júlí 2025
Unnið er að undirbúningi þess að uppfæra eftirlitskerfi hjá með bifreiðastöðum þannig að það verði skilvirkara og þar með endurskipuleggja tilhögun eftirlits. Með skilvirkara eftirliti er hægt að leggja aukna áherslu á að tryggja að bifreiðastöður skapi ekki hættu eða hindri aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda.
Eldri stöðulýsingar
| Tímasetning | Lýsing framvindu |
| Júlí 2025 | Innleiðing á fyrsta fasa af þremur á nýjum eftirlitsbúnaði með bifreiðastöðum er lokið. Búnaðurinn hefur verið í notkun frá því á vormánuðum 2025 en enn er unnið að innleiðingu og að auka virkni hans og hagnýtingu. |
Tengdar aðgerðir
| Heiti aðgerðar | Staða | Verklok | Svið |
|---|---|---|---|
| Umferðaröryggis-áætlun Reykjavíkur | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Aðgangsstýringar og gjaldbúnaður fyrir bílahús | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Hlemmsvæðið | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Gönguvæn borg - 15 mínútna hverfi | Í vinnslu | 2030 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Gönguvæn borg - græn borgarþróun | Í vinnslu | 2030 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Hjólreiðaborg á heimsmælikvarða | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Borgarlína og betri almenningssamgöngur | Í vinnslu | 2025 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Hleðslubúnaður fyrir rafbíla við fjöleignarhús | Lokið | 2022 | Umhverfis- og skipulagssvið |
| Skipulagssamkeppni um uppbyggingu byggðar og samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri |
Í vinnslu | 2023 | Umhverfis- og skipulagssvið Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara |
Markmið í umhverfismálum
- 1. Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda | Græna planið Kolefnishlutlaus borg fyrir árið 2040 og aðlögun að loftlagsbreytingum með vistvænum hætti.
- 2. Aukin kolefnisbinding og efling grænna svæða | Græna planið Aukin ræktun, nýting og samtenging milli grænna svæða.
- 3. Borgin aðlöguð að áhrifum loftlagsbreytinga | Græna planið Vinna gegn loftlagsbreytingum og aðlögun að þeim.
- 4. Bætt aðgengi að heilnæmum útivistarmöguleikum og matvælum | Græna planið Áhersla á lýðheilsusjónarmið og aukinn borgarbúskap.
- 5. Vistvænar samgöngur | Græna planið Fjárfesting í samgönguinnviðum á grænum og fjölbreyttum forsendum.