Aðgangsstýringar og gjaldbúnaður fyrir bílahús

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Innleiðing á fyrsta fasa af þremur á nýjum eftirlitsbúnaði með bifreiðastöðum er lokið. Búnaðurinn hefur verið í notkun frá  því á vormánuðum 2025 en enn er unnið að innleiðingu og að auka virkni hans og hagnýtingu.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2025

Unnið er að undirbúningi þess að uppfæra eftirlitskerfi hjá með bifreiðastöðum þannig að það verði skilvirkara og þar með endurskipuleggja tilhögun eftirlits. Með skilvirkara eftirliti er hægt að leggja aukna áherslu á að tryggja að bifreiðastöður skapi ekki hættu eða hindri aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda.

Eldri stöðulýsingar

Taflan hér fyrir neðan inniheldur aðgerðir, hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni.
Tímasetning Lýsing framvindu
Júlí 2025 Innleiðing á fyrsta fasa af þremur á nýjum eftirlitsbúnaði með bifreiðastöðum er lokið. Búnaðurinn hefur verið í notkun frá  því á vormánuðum 2025 en enn er unnið að innleiðingu og að auka virkni hans og hagnýtingu.

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: