Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks
Ár 2024, fimmtudaginn 7. nóvember var 82. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi, Tjarnarbúð og hófst kl. 10.01. Fundinn sátu: Ingólfur Már Magnússon, Lilja Sveinsdóttir, Björgvin Björgvinsson, Sigurbjörg H. Sigurgeirsdóttir, Hallgrímur Eymundsson. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild: Ásta Björg Björgvinsdóttir, Þorkell Sigurlaugsson, Katarzyna Beata Kubis og Unnur Þöll Benediktsdóttir. Einnig sátu fundinn eftirfarandi embættismenn og starfsfólk: Anna Kristinsdóttir og Bragi Bergsson.
Valgerður Jónsdóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning Stafræns Íslands á aðgengismálum hjá ísland.is MSS24110013
Vigdís Jóhannsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.Fylgigögn
-
Fram fer kynning skrifstofu borgarstjórnar á kjörklefa. MSS24110014
Bjarni Þóroddsson, Páll Hilmarsson og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer umræða um aðgengi að bílastæðum við íbúðakjarna á Laugavegi 105. MSS24110014
- Kl. 11.04 tekur Þórdís Linda Guðmundsdóttir sæti á fundinum.
Fundi slitið kl.11.38
Ingólfur Már Magnússon Björgvin Björgvinsson
Hallgrímur Eymundsson Lilja Sveinsdóttir
Sigurbjörg H. Sigurgeirsdóttir Þorkell Sigurlaugsson
Ásta Björg Björgvinsdóttir Unnur Þöll Benediktsdóttir
Katarzyna Kubiś
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð aðgengis- og samráðsnefndar 7. nóvember 2024