No translated content text
Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks
Ár 2024, fimmtudaginn 4. apríl var 73. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi, Tjarnarbúð og hófst kl. 10.03. Fundinn sátu: Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Björgvin Björgvinsson, Katarzyna Beata Kubis, Hlynur Þór Agnarsson, Þorkell Sigurlaugsson, Ingólfur Már Magnússon og Hallgrímur Eymundsson. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Unnur Þöll Benediktsdóttir. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Bragi Bergsson.
Valgerður Jónsdóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Þetta gerðist:
-
Lagt fram bréf Þroskahjálpar, dags. 2. apríl 2024, um að Inga Guðrún Kristjánsdóttir taki sæti sem varafulltrúi í aðgengis- og samráðsnefnd í stað Jónínu Rósu Hjartardóttur. Jafnframt að Inga Hanna Jóhannesdóttir taki sæti sem varafulltrúi Þroskahjálpar.
- 10.05 tekur Áslaug Inga Kristinsdóttir sæti á fundinum.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning velferðarsviðs á rafrænni þjónustumiðstöð Reykjavíkur.
Styrmir Erlingsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu á samráðsgátt Reykjavíkur.
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lagt fram svar menningar- og íþróttasviðs við fyrirspurn aðgengis- og samráðsnefndar um leiðbeiningar fyrir blinda og sjónskerta varðandi nýtt skápakerfi í sundlaugum Reykjavíkur, sbr. 8. lið fundargerðar frá 1. febrúar 2024. MSS24010123
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 10.59
Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Hallgrímur Eymundsson
Áslaug Inga Kristinsdóttir Ingólfur Már Magnússon
Hlynur Þór Agnarsson Katarzyna Kubiś
Þorkell Sigurlaugsson Björgvin Björgvinsson
Unnur Þöll Benediktsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð aðgengis- og samráðsnefndar 4. apríl 2024