Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 72

Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

Ár 2024, fimmtudaginn 21. mars var 72. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var opinn og haldinn í Sjóminjasafni Reykjavíkur og hófst kl. 14.00 . Fundinn sátu: Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Unnur Þöll Benediktsdóttir, Katarzyna Beata Kubis, Áslaug Inga Kristinsdóttir, Þorkell Sigurlaugsson og Hallgrímur Eymundsson. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn: Bryndís Snæbjörnsdóttir og Bragi Bergsson.
Valgerður Jónsdóttir ritaði fundargerð.
 

Þetta gerðist:

 1. Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, formaður aðgengis- og samráðsnefndar, heldur ávarp og setur opinn fund aðgengis- og samráðsnefndar sem fram fer undir yfirskriftinni; Aðgengi að söfnum Reykjavíkurborgar. MSS24010125
   

  Fylgigögn

 2. Bragi Bergsson, aðgengisfulltrúi Reykjavíkurborgar, heldur ávarp; Aðgengisfulltrúi og Aðgengisstefna. MSS22010199
   

  Fylgigögn

 3.  Jóhanna Ásgeirsdóttir, listrænn stjórnandi Listar án landamæra, Þórir Gunnarsson listamaður og ráðgjafi Listvinnslunnar, Elín S. M. Ólafsdóttir listakona og Margrét M. Norðdahl framkvæmdastýra Listvinnslunnar flytja ávarp; Inngilding- aðgengi fatlaðs listafólks að listasöfnum. 

  Fylgigögn

 4. Halla Margrét Jóhannesdóttir, verkefnastjóri miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur, Helga Maureen Gylfadóttir, deildarstjóri hjá Borgarsögusafni og Hlín Gylfadóttir verkefnastjóri samfélagsverkefna og safnfræðslu hjá Borgarsögusafni halda ávarp; Aðgengi að sýningarstöðum Borgarsögusafns Reykjavíkur og Listasafns Reykjavíkur. MSS24030109
   

  Fylgigögn

 5. Fram fer afhending á aðgengisviðurkenningu Reykjavíkurborgar. Bíó Paradís hlýtur aðgengisviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2023. 

Fundi slitið kl. 16.00

Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Unnur Þöll Benediktsdóttir

Þorkell Sigurlaugsson Björgvin Björgvinsson

Hallgrímur Eymundsson Áslaug Inga Kristinsdóttir

Katarzyna Kubiś

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð aðgengis- og samráðsnefndar 21. mars 2024