Starfsleyfi í auglýsingu samkvæmt reglugerð nr. 903/2024

Athugasemdum við auglýst starfleyfi skal skila innan frests sem gefinn er sbr. neðangreint. Skulu athugasemdirnar vera skriflegar og skilast á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur að Borgartúni 12, 105 Reykjavík eða á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is

Auglýsing á starfsleyfi fyrir veitingastað; krá