Námsmarkmið í skólahljómsveitum
Hér finnur þú yfirlit yfir námsmarkmið fyrir öll hljóðfæri sem kennt er á í skólahljómsveitum Reykjavíkur.
Yfirlit yfir námsmarkmið nemenda
- Námsmarkmið - Baritónhorn Algengast er að námið hefjist við 8-9 ára aldur.
- Námsmarkmið - Básúna Básúnur eru til í ýmsum stærðum og gerðum.
- Námsmarkmið - Fagott Til að hefja nám á fagott þarf nemandi yfirleitt að hafa náð 12–13 ára aldri.
- Námsmarkmið - Horn Mikið er til af samleiksverkum fyrir málmblásara.
- Námsmarkmið - Klarinett Tónsvið klarínettufjölskyldunnar nær yfir um það bil sjö áttundir alls.
- Námsmarkmið - Óbó Nám í óbóleik hefst oftast þegar nemendur eru 9-12 ára.
- Námsmarkmið - Rafbassi Margir rafbassaleikarar byrja að spila ungir að aldri.
- Námsmarkmið - Saxófónn Algengustu meðlimir saxófónfjölskyldunnar eru sópran-, alt-, tenór- og barítónsaxófónar.
- Námsmarkmið - Slagverk Ásláttarhljóðfærafjölskyldan er gríðarlega stór.
- Námsmarkmið - Trompet Námskrá fyrir trompet á einnig við um kornett og flygilhorn
- Námsmarkmið - Túba Túbur eru til í mörgum stærðum og gerðum
- Námsmarkmið - Þverflauta Góð líkamsstaða stuðlar m.a. að opnum og óþvinguðum tóni.