Námsmarkmið - Túba
Túba er stórt og fyrirferðarmikið hljóðfæri. Því getur verið æskilegt að nemendur hefji nám á annað minna og meðfærilegra málmblásturshljóðfæri en skipti síðar yfir á túbu þegar kennari telur henta. Þess má þó geta að á síðari árum hafa verið hannaðar minni túbur sérstaklega með unga nemendur í huga.
1. þrep
Tónsvið: C – es
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 88, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
| Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
Es-dúr, Des-dúr, c-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | Es – Bes (valfrjálst) |
Verk og æfingar
| Tónverk | Menúett e. Bach, nr. 90 í AoA Book I, Finale from Orpheus, nr. 84 í AoA Book I, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 2, bls. 42 í AoA Book I, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: ,Bes – es
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
| Tónstigar |
Es-dúr, Des-dúr, Bb-dúr, c-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | Es – es |
Verk og æfingar
| Tónverk | American Patrol bls. 34 í AoA, Book I, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 3 úr Supplementary Studies e. Endresen, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: ,Bes – f
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
| Tónstigar |
Es-dúr, Des-dúr, Bb-dúr, F-dúr, c-moll, d-moll, f-moll, b-moll, krómatík (moll er laghæfur) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | ,B -B |
Verk og æfingar
| Tónverk | When Johnny Comes Marching Home bls. 32 í AoA Book II, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 13 úr Supplementary studies e. Endresen, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: ,A – g
Grunnpróf
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 66, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
| Tónstigar |
Es-dúr, Des-dúr, Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, c-moll, d-moll, f-moll, b-moll, g-moll, krómatík (moll er laghæfur) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | ,B – es |
Verk og æfingar
| Tónverk | , (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | , ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|