Námsmarkmið - Túba

Teiknuð mynd af Túbu

Túba er stórt og fyrirferðarmikið hljóðfæri. Því getur verið æskilegt að nemendur hefji nám á annað minna og meðfærilegra málmblásturshljóðfæri en skipti síðar yfir á túbu þegar kennari telur henta. Þess má þó geta að á síðari árum hafa verið hannaðar minni túbur sérstaklega með unga nemendur í huga.

1. þrep

Tónsvið: C – es

1. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 88, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
 
Es-dúr, Des-dúr, c-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík Es – Bes (valfrjálst)

Verk og æfingar

Tónverk Menúett e. Bach, nr. 90 í AoA Book I,
Finale from Orpheus, nr. 84 í AoA Book I, 
(eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 2, bls. 42 í AoA Book I,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Midt i blinken 1
  • Blåsbus 1
  • Spill 1
  • Learn to play Tuba

2. þrep

Tónsvið: ,Bes – es

2. þrep skrifað með svörtum skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
 
Es-dúr, Des-dúr,  Bb-dúr, c-moll,  d-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík Es – es 

Verk og æfingar

Tónverk American Patrol bls. 34 í AoA, Book I, 
(eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 3 úr Supplementary Studies e. Endresen,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Midt i blinken 1-2
  • Blåsbus 1-2
  • Spill 1-2

3. þrep

Tónsvið: ,Bes – f

3. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar
 
Es-dúr, Des-dúr,  Bb-dúr, F-dúr, c-moll,  d-moll, f-moll, b-moll, krómatík
(moll er laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík ,B -B

Verk og æfingar

Tónverk When Johnny Comes Marching Home bls. 32 í AoA Book II, 
(eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 13 úr Supplementary studies e. Endresen,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Midt i blinken 2
  • Blåsbus 2
  • Spill 2
  • Elementary Method e.
  • Supplementary studies e. Endresen
  • First book of practical studies for tuba

4. þrep

Tónsvið: ,A – g

Grunnpróf 

4. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 66, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar
 
Es-dúr, Des-dúr,  Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, c-moll,  d-moll, f-moll, b-moll, g-moll, krómatík
(moll er laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík ,B – es

Verk og æfingar

Tónverk
(eða sambærilegt verk)
Æfing ,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Midt i blinken 2-3
  • Blåsbus 2-3
  • Spill 2-3
  • First Tuba Solos
  • Canadian Brass: Intermediate Solos for Tuba