Námsmarkmið - Slagverk
Fá hljóðfæri eiga sér eins langa sögu og ásláttarhljóðfærin. Þau hafa frá öndverðu verið burðarás í alþýðutónlist ólíkra heimshorna en jafnframt gegnt mikilvægu hlutverki í klassískri tónlist um langa hríð. Þá hafa ásláttarhljóðfæri um áratuga skeið verið burðarás í rokk-, popp- og djasstónlist.
1. þrep
Tónsvið: bes – f”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar | C-dúr og F-dúr |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík |
Sneriltromma
Einslagsþyrl (eitt og eitt) |
MM = 72, 16.partsnótur |
Tvíslagsþyrl (tvö og tvö) |
MM = 72, 16.partsnótur |
Samhengja (paradiddle) |
Verk og æfingar
* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk | Sneriltromma – On parade úr Graded 1+2 Ásláttarhljómborð * – Melody in C úr Fundamentals of Mallet Playing Trommusett – æfing á bls. 26 úr Kennslubók í trommuleik ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Sneriltromma – Tempo Timekeeper úr Graded 1+2 Trommusett – æfingar á bls. 18, 20 og 23 úr Kennslubók í trommuleik Ásláttarhljómborð * – Melody in F úr Fundamentals of Mallet Playing ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Í Þrepi 1 er ekki prófað í lestri af blaði. Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4parts og 8partsnótum. Einnig ryþmum með 4p + 8p |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: a – g”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 120, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar | C-dúr, F-dúr, G-dúr og a-moll (laghæfur) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík |
Sneriltromma
Einslagsþyrl (eitt og eitt) |
MM = 90, 16.partsnótur |
Tvíslagsþyrl (tvö og tvö) |
MM = 90, 16.partsnótur |
Samhengja (paradiddle) | MM = 84, 16 partsnótur |
Einfalt forslag (flam) | MM = 84, 4 partsnótur |
Tvöfalt forslag (drag) | MM = 84, 4 partsnótur |
Verk og æfingar
* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk | Sneriltromma – Step Lightly e. Beat it out úr Graded 1+2 Ásláttarhljómborð * – Entrée e. L.Mozart úr Fundamental Std. e. Whaley (e. sambærilegt) Trommusett – Æfing á bls. 30 úr Kennslubók í trommuleik ( eða sambærilegt verk) |
||
Æfing | Sneriltromma – Ben Marcato e. Mind the Accent úr Graded 1+2 Trommusett – Æfingar á bls. 26 og 28 úr Kennslubók í trommuleik Ásláttarhljómborð * – Reading studies í C dúr e. M. Peters ( eða önnur sambærileg æfing) |
||
Val |
|
||
Lestur af blaði |
|
||
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: g – a”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | C-dúr, F-dúr, G-dúr, B-dúr, D-dúr, a-moll, e-moll og d-moll (laghæfur) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | ein áttund, c’ – c” |
Sneriltromma
Einslagsþyrl (eitt og eitt) |
MM = 100, 16.partsnótur |
Tvíslagsþyrl (tvö og tvö) |
MM = 100, 16.partsnótur |
Samhengja (paradiddle) |
MM = 92, 16 partsnótur |
Einfalt forslag (flam) |
MM = 110, 4 partsnótur |
Tvöfalt forslag (drag) |
MM = 84, 4 partsnótur |
Fimm slaga þyrl |
MM = 84, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur) |
Níu slaga þyrl |
MM = 84, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur) |
Verk og æfingar
* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk | Sneriltromma – Flam & Drag úr Graded 1+2 (e. sambærilegt) Ásláttarhljómborð * – Minuettar e. Bach. (e. sambærilegt Trommusett – æfing á bls. 44 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt) |
Æfing | Sneriltromma – Three Step úr Graded 1+2 Trommusett – æfing á bls. 40 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt) Ásláttarhljómborð * – Reading studies úr Fundamental Methods for Mallets í þeim tóntegundum sem á við. |
Val |
|
Lestur af blaði | Bæði er prófaður blaðlestur af sneriltrommu og mallett Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4p, 16p Synkópur og punkteraðir ryþmar 6/8, 5/4, 9/8 og 12/8 |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: g – c”’
Grunnpróf
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 63, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | C-dúr, F-dúr, G-dúr, B-dúr, D-dúr, a-moll, e-moll, g-moll, h-moll og d-moll (laghæfur) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | ein áttund, c’ – c” |
Sneriltromma
Einslagsþyrl (eitt og eitt) | MM = 120, 16.partsnótur |
Tvíslagsþyrl (tvö og tvö) | MM = 100, 16.partsnótur |
Samhengja (paradiddle) | MM = 92, 16 partsnótur |
Einfalt forslag (flam) | MM = 120, 4 partsnótur |
Tvöfalt forslag (drag) | MM = 90, 4 partsnótur |
Þrefalt forslag (ruff) | MM = 60, 4 partsnótur |
Fimm slaga þyrl | MM = 90, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur) |
Sjö slaga þyrl | MM = 76, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur) |
Níu slaga þyrl | MM = 96, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur) |
Lokað þyrl |
Verk og æfingar
* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk | Sneriltromma – 5 stroke úr Graded 3-4 (e. sambærilegt) Ásláttarhljómborð * – Minuettar e. Bach (e. sambærilegt) Trommusett – æfing á bls. 48 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt) |
Æfing | Sneriltromma – Marche Grandioso úr Graded 3-4 (e. sambærilegt) Trommusett – Æfing á bls 47 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt) Ásláttarhljómborð * – Reading studies úr Fundamental Methods for Mallets í þeim tóntegundum sem á við. |
Val |
|
Lestur af blaði | Bæði er prófaður blaðlestur af sneriltrommu og mallett Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4p, 16p Synkópur og punkteraðir ryþmar 6/8, 5/4, 9/8 og 12/8 |
Námsefni |
|