Námsmarkmið - Horn
Nám á horn getur hafist þegar nemendur hafa náð nægilegum líkamsþroska til að halda á hljóðfærinu. Æskilegt er að hornnemendur hafi beinar framtennur og ekki mjög þykkar varir. Stærð og lögun hornsins gerir það að verkum að börn yngri en 12 ára geta átt í erfiðleikum með að halda á því. Þó eru til hljóðfæri sem eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri nemendur.
1. þrep
Tónsvið: a – c”
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 88, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
| Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
Bb-dúr, C-dúr, a-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | c’ – g’ (valfrjálst) |
Verk og æfingar
| Tónverk | Menúett e. Bach, bls. 24 í AoA Book I Ath. Betra að taka þetta lag úr Trompetbókinni, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 5, bls. 42 í AoA Book I ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: g – c”
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
| Tónstigar |
Bb-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | ein áttund val (dómari velur) bes – bes’ |
Verk og æfingar
| Tónverk | Polovetsian Dance, bls. 34 í AoA Book I, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 2, bls. 42 í AoA II, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: f – es”
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
| Tónstigar |
Bb-dúr, C-dúr, G-dúr, Es-dúr, D-dúr, a-moll, g-moll, d-moll, krómatík |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | ein áttund val (dómari velur) f – f’, c’ – c” |
Verk og æfingar
| Tónverk | Serenade e. Schubert, úr French Horn Solos, AMSCO, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 1 úr 200 Études nouvelles 1. hefti e. M. Alphonse, Æfing nr. 6 úr Supplementary Studies e. Endresen, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: f – f”
Grunnpróf
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs |
| Hraði | M.M = 66, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
| Tónstigar |
Bb-dúr, C-dúr, G-dúr, Es-dúr, D-dúr, F-dúr, a-moll, g-moll, d-moll, e-moll, krómatík |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | ein áttund val (dómari velur) c’ – c”, d’ – d”, dís’ – dís”, e’ – e”, f – f” |
Verk og æfingar
| Tónverk | , (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 17 úr 40 Progressive Studies e. Hering, Æfing nr. 6 í M. Alphonse, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |