Námsmarkmið - Óbó
Þegar borinn er saman fjöldi nemenda í óbóleik og nemendafjöldi á flest önnur blásturshljóðfæri kemur óneitanlega í ljós að óbóið hefur verið eftirbátur. Algengast er að nám í óbóleik hefjist þegar nemendur eru 9 til 12 ára, þó að allmörg dæmi séu þess að nemendur hafi byrjað fyrr. Telji kennari að nemandi hafi ekki næga líkamsburði til að leika á óbó má brúa bilið með öðru hljóðfæri um stundarsakir.
1. þrep
Tónsvið: d’ – g”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
G-dúr, F-dúr, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | e’ – c” (valfrjálst) |
Verk og æfingar
Tónverk | Can-can bls. 55 í Óla óbó, Serenade e. Diabelli bls. 22 í Learn as you play, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: c’ – a”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar | G-dúr, F-dúr, C-dúr, a-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | g’ – g” |
Verk og æfingar
Tónverk | Kardimommusöngurinn bls. 73 í Óla óbó, Chorus úr Paris og Helen bls. 23 í Learn as you play Oboe, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 10 úr 80 graded studies, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: c’ – c”’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | G-dúr, F-dúr, C-dúr, Bb-dúr, a-moll, d-moll, g-moll, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | d’ – a” |
Verk og æfingar
Tónverk | Melody bls. 60 í Learn as you play, Menuet bls. 3 í Just for fun! Oboe, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 18 bls. 12 í Hinke, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: c’ – d”’
Grunnstig
Tónstigar
Tónsvið | Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | G-dúr, F-dúr, C-dúr, Bb-dúr, D-dúr, a-moll, d-moll, g-moll, e-moll, h-moll, krómatík (allir mollar eru laghæfir) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | c’ – d”’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Farandole e. Bizet, bls 12 úr Classic experience, The Music of the Night bls. 19 úr Winner Scores All, The Brave Soldier bls. 8 úr time pieces for Oboe, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 23 úr 80 graded studies bók 1, Æfing nr. 1 bls. 18 í Hinke: Elementary method for oboe, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|