Námsmarkmið - Barítónhorn
Nám á barítónhorn getur hafist þegar nemendur hafa líkamlega burði til að leika á hljóðfærið. Algengast er að námið hefjist við 8 til 9 ára aldur. Þegar um svo unga nemendur er að ræða er æskilegt að skólinn eigi hljóðfæri til afnota fyrir nemendur í kennslustundum enda gæti þeim reynst erfitt að ferðast með hljóðfæri af þessari stærð.
1. þrep
Tónsvið: a – c”
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
| Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
Bb-dúr, C-dúr, a-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | c´ – g´ (valfrjálst) |
Verk og æfingar
| Tónverk | Love Me Tender, bls. 30 í Trompetleikur 1, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Viltu með mér vaka, bls. 36 í Trompetleikur 1, Á Sprengisandi, bls. 36 í Trompetleikur 1, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: g – e”
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
| Tónstigar |
Bb-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | c´ – g´, c´ – c´´ |
Verk og æfingar
| Tónverk | Mars úr hnotubrjótnum Trompetleikur 1, Guttavísur Trompetleikur 2, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing VIII, bls 38 Trompetleikur 1, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: g – f”
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund |
| Hraði | M.M = 50, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
| Tónstigar |
Bb-dúr, C-dúr, G-dúr, D-dúr, a-moll, d-moll, h-moll, g-moll, krómatík (mollar eru laghæfir) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | c’ – c”, c’ – e” |
Verk og æfingar
| Tónverk | Tumi fer á fætur Trompetleikur 2, Maístjarnan Trompetleikur, (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 5 úr Supplementary Studies e. Endresen, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: g – g”
Grunnstig
Tónstigar
| Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs |
| Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
| Tónstigar |
Bb-dúr, C-dúr, G-dúr, D-dúr, F-dúr, a-moll, d-moll, h-moll, g-moll, e-moll, krómatík (mollar eru laghæfir) |
| Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
| Krómatík | c’ – e”, bes – f” |
Verk og æfingar
| Tónverk | Ungversk Rapsódía, American Patrol, James Hook sonata 1 (1 eða 2 kafli), (eða sambærilegt verk) |
| Æfing | Æfing nr. 7-11 úr 40 Progressive Studies e. Hering, ( eða önnur sambærileg æfing) |
| Val |
|
| Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
| Námsefni |
|