Námsmarkmið - Þverflauta
Algengast er að nemendur hefji þverflautunám 8–10 ára gamlir þó að dæmi séu um að nám hefjist fyrr. Ungum nemendum reynist oft erfitt að halda á þverflautu. Byrji nemendur mjög er nauðsynlegt að nota þverflautu með bognu munnstykki. Mikilvægt er að nemandinn læri strax í upphafi að beita líkamanum á eðlilegan hátt og nái að halda flautunni í jafnvægi án áreynslu.
1. þrep
Tónsvið: e’ – a”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
G-dúr, F-dúr, a-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | bes´-f´´ (valfrjálst) |
Verk og æfingar
Tónverk | Flautubókin mín: “Óðurinn til gleðinnar” bls. 30, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Annað lag úr bók: “Sá ég spóa” bls. ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: e’ – c”’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar |
C-dúr, F-dúr, G-dúr, a-moll, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | bes’-f”, f’ – f”(valfrjálst) |
Verk og æfingar
Tónverk | Flautubókin mín 2: “Kvöldsigling” bls. 23, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Flautubókin mín 2: Æfing bls. 25, Moderato eftir Popp ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: d’ – es”’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | C-dúr, F-dúr, G-dúr, Bb-dúr, a-moll, e-moll, g-moll, d-moll krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | f’ – c”’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Flautubókin mín 3 – 40 little pieces: Skoskur dans Flautubókin mín 3 – Sönglögin okkar: Dagný ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 25, e.Köhler, nr. 33, nr. 36 (úr 125 easy classical studies, Vester) ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: c’ – f”’
Grunnpróf
Tónstigar
Tónsvið | Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | C-dúr, F-dúr, G-dúr, Bb-dúr, D-dúr, a-moll, e-moll, g-moll, d-moll, h-moll (laghæfur), krómatík |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | f’ – f”’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Menúett í G dúr úr 40 little pieces Mozart Allegro úr 40 little pieces / Flautubókin mín 3 ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 45 Garibaldi ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður – eigið efni |
Námsefni |
|