Námsmarkmið - Þverflauta

Teiknuð mynd af þverflautu.

Algengast er að nemendur hefji þverflautunám 8–10 ára gamlir þó að dæmi séu um að nám hefjist fyrr. Ungum nemendum reynist oft erfitt að halda á þverflautu. Byrji nemendur mjög er nauðsynlegt að nota þverflautu með bognu munnstykki. Mikilvægt er að nemandinn læri strax í upphafi að beita líkamanum á eðlilegan hátt og nái að halda flautunni í jafnvægi án áreynslu. 

1. þrep

Tónsvið: e’ – a”

1. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
G-dúr, F-dúr, a-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík bes´-f´´ (valfrjálst)

Verk og æfingar

Tónverk Flautubókin mín: “Óðurinn til gleðinnar” bls. 30,
( eða sambærilegt verk)
Æfing Annað lag úr bók: “Sá ég spóa” bls.
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 4-8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Flautubókin mín 1
  • Flöjten och jag 1
  • Midt i blinken 1

2. þrep

Tónsvið: e’ – c”’

2. þrep skrifað með svörtum skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar

C-dúr, F-dúr, G-dúr, a-moll, e-moll, krómatík

(tegund á moll er valfrjáls)

Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík bes’-f”, f’ – f”(valfrjálst)

Verk og æfingar

Tónverk Flautubókin mín 2: “Kvöldsigling” bls. 23,
( eða sambærilegt verk)
Æfing Flautubókin mín 2: Æfing bls. 25, Moderato eftir Popp
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    (Viðmið: 12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló)
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    (Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund)
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    (Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund)
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Flautubókin mín 1-2
  • Flöjten och jag 2
  • Midt i blinken 2
  • Sönglögin okkar

3. þrep

Tónsvið: d’  –  es”’

3. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar C-dúr, F-dúr, G-dúr, Bb-dúr, a-moll, e-moll, g-moll, d-moll krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík f’ – c”’

Verk og æfingar

Tónverk Flautubókin mín 3 – 40 little pieces: Skoskur dans
Flautubókin mín 3 – Sönglögin okkar: Dagný
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 25, e.Köhler, nr. 33, nr. 36 (úr 125 easy classical studies, Vester)
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    (Viðmið: 16 taktar)
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    (Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið yfir áttund)
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    (Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund)
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Flautubókin mín 3
  • Flöjten och jag 3
  • Midt i blinken 3
  • Sönglögin okkar
  • 40 little pieces
  • 125 easy classical studies
  • 76 graded studies

4. þrep

Tónsvið: c’ – f”’

Grunnpróf 

4. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón
Hraði M.M = 80, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar C-dúr, F-dúr, G-dúr, Bb-dúr, D-dúr, a-moll, e-moll, g-moll, d-moll, h-moll (laghæfur), krómatík
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík f’ – f”’

Verk og æfingar

Tónverk Menúett í G dúr úr 40 little pieces
Mozart Allegro úr 40 little pieces / Flautubókin mín 3
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 45 Garibaldi
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    (Viðmið: 16 taktar)
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    (Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið yfir áttund)
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    (Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund)
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður – eigið efni
   
Námsefni
  • Flautubókin mín 3
  • Classical experience
  • 40 little pieces
  • 125 easy classical studies
  • 76 graded studies
  • Flute solos
  • Classical flute