Námsmarkmið - Rafbassi
Rafbassinn er ungt hljóðfæri. Hann var fundinn upp á fjórða áratug síðustu aldar en komst fyrst í almenna notkun upp úr 1950. Rafbassinn er ómissandi í rokk-, popp- og blústónlist en einnig notaður nokkuð í djasstónlist.
1. þrep
Tónsvið: E – bes
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 88, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) | Bb-dúr, F-dúr, a-moll, g-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | E-H (valfrjálst) (frjáls fingrasetning) |
Handstaða | 1/2 staða |
Fingrakerfi | 1.,2.,4. fingur |
Bókstafshljómar | Spila grunntóna eftir bókstafshljómum |
Verk og æfingar
Tónverk | , (eða sambærilegt verk) |
Æfing | nr 22 í Bass for beginners, Æfing nr. 2, bls. 42 í AoA Book I ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: E – c’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar | Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatí | E-e (valfrjálst) (frjáls fingrasetning) |
Handstaða | 1/2 staða |
Fingrakerfi | 1.,2.,4. fingur |
Bókstafshljómar | Spila grunntóna og fimmundir eftir bókstafshljómum |
Verk og æfingar
Tónverk | , (eða sambærilegt verk) |
Æfing | nr.65 í Bass for beginners, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: E – d’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | E – h (valfrjálst) (fjögurra fingra kerfi) |
Handstaða | Hér bætist við fjögurra fingra kerfi |
Bókstafshljómar | Spila grunntón, fimmtund og áttund eftir bókstarfshljómum |
Verk og æfingar
Tónverk | Old days, nr.84 í Bass Method 2, Go On, nr.89 í Bass Method 2, (eða sambærilegt verk) |
Æfing | nr.72, í bass method 2, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: E – e’
Grunnstig
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs |
Hraði | M.M = 66, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, D-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, h-moll, krómatík (moll er laghæfur) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | E – e’ (valfrjálst) |
Handstaða | Fjögurra fingra kerfi, en ofar á hálsi |
Bókstafshljómar | Spila grunntón, þríund, fimmund og áttund eftir bókstafshljómum |
Verk og æfingar
Tónverk | Turkish March, úr Standard of excellence, (eða sambærilegt verk) |
Æfing | Just Like My Girl, nr.57 í Bass Method 3, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|