Námsmarkmið - Saxófónn

Teiknuð mynd af saxófóni

Nám á saxófón getur hafist þegar nemendur hafa líkamlega burði til að leika á og ferðast með hljóðfærið. Algengast er að saxófónnám hefjist þegar nemendur eru 10–12 ára gamlir þó að dæmi séu þess að nemend- ur hafi byrjað fyrr. Oft þykir æskilegt að nemendur læri á annað minna og meðfærilegra tréblásturshljóðfæri fyrst og skipti svo þegar kennar- inn telur henta. Þetta getur verið heppilegt en er þó alls ekki nauðsyn- legt. 

1. þrep

Tónsvið: e’ – a”

1. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
 
G-dúr, F-dúr, e-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík g’ – d” (valfrjálst)

Verk og æfingar

Tónverk Pippi Laangstrump bls. 29 í SoJ,
Blues Adventure, nr. 68 í AoA Book I, 
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr 7 í 80 Graded studies
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1 framarlega)
   
Námsefni
  • Saxofonen och jag 1
  • Midt i blinken 1
  • Accent on Achievement 1
  • 80 Graded Studies for Saxophone
  • Sönglögin okkar

2. þrep

Tónsvið: d’ – c”’

2. þrep skrifað með svörtum skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund eða tvær, innan gefins tónsviðs
Hraði M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar

 
G-dúr, F-dúr, D-dúr, e-moll, d-moll, krómatík
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík g’ – g”

Verk og æfingar

Tónverk Katosja bls. 27 í Midt i Blinken 2,
Las Mananitas, nr. 133 í AoA Book I 
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr.12 í 80 Graded studies for saxophone vol.1,
Progressive Studies 1,
létta æfing úr Demnitz
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Viðmið: Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Viðmið: Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1)
   
Námsefni
  • Saxofonen och jag 1 og 2
  • Midt i blinken 1 og 2
  • Accent on Achievement 1
  • 80 Graded Studies for Saxophone
  • Sönglögin okkar

3. þrep

Tónsvið: c’ – d”’

3. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund eða tvær, innan gefins tónsviðs
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

 
G-dúr, F-dúr, D-dúr, C-dúr, e-moll, d-moll, g-moll, a-moll, krómatík
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík d’ – d”’ 

Verk og æfingar

Tónverk The Entertainer, nr.76 í AoA Book II,
Bella Notte bls. 23 í Midt i blinken 3
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr.21 í 80 Graded studies for saxophone vol.1
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 2)
   
Námsefni
  • Midt i blinken 2 og 3
  • Disney Movie Hits
  • 80 Graded Studies for Saxophone
  • Greg Fishman: Jazz Phrasing

4. þrep

Tónsvið: bes – f”’

Grunnpróf 

4. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón
Hraði M.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

 
G-dúr, F-dúr, D-dúr, C-dúr, Bb-dúr, e-moll, d-moll, g-moll, a-moll, h-moll, krómatík
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík b – f”’ 

Verk og æfingar

Tónverk Trend Setter, úr Practice sessions
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr.37 í 80 Graded studies for saxophone vol.1
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika tónverk að eigin vali, af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni
    Viðmið: Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 3)
   
Námsefni
  • Midt i blinken 2 og 3
  • Disney Movie Hits
  • 80 Graded Studies for Saxophone
  • Greg Fishman: Jazz Phrasing