Námsmarkmið - Saxófónn
Nám á saxófón getur hafist þegar nemendur hafa líkamlega burði til að leika á og ferðast með hljóðfærið. Algengast er að saxófónnám hefjist þegar nemendur eru 10–12 ára gamlir þó að dæmi séu þess að nemend- ur hafi byrjað fyrr. Oft þykir æskilegt að nemendur læri á annað minna og meðfærilegra tréblásturshljóðfæri fyrst og skipti svo þegar kennar- inn telur henta. Þetta getur verið heppilegt en er þó alls ekki nauðsyn- legt.
1. þrep
Tónsvið: e’ – a”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
G-dúr, F-dúr, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | g’ – d” (valfrjálst) |
Verk og æfingar
Tónverk | Pippi Laangstrump bls. 29 í SoJ, Blues Adventure, nr. 68 í AoA Book I, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr 7 í 80 Graded studies ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1 framarlega) |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: d’ – c”’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan gefins tónsviðs |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar |
G-dúr, F-dúr, D-dúr, e-moll, d-moll, krómatík |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | g’ – g” |
Verk og æfingar
Tónverk | Katosja bls. 27 í Midt i Blinken 2, Las Mananitas, nr. 133 í AoA Book I ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr.12 í 80 Graded studies for saxophone vol.1, Progressive Studies 1, létta æfing úr Demnitz ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1) |
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: c’ – d”’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan gefins tónsviðs |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
G-dúr, F-dúr, D-dúr, C-dúr, e-moll, d-moll, g-moll, a-moll, krómatík |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | d’ – d”’ |
Verk og æfingar
Tónverk | The Entertainer, nr.76 í AoA Book II, Bella Notte bls. 23 í Midt i blinken 3 ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr.21 í 80 Graded studies for saxophone vol.1 ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 2) |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: bes – f”’
Grunnpróf
Tónstigar
Tónsvið | Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
G-dúr, F-dúr, D-dúr, C-dúr, Bb-dúr, e-moll, d-moll, g-moll, a-moll, h-moll, krómatík |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | b – f”’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Trend Setter, úr Practice sessions ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr.37 í 80 Graded studies for saxophone vol.1 ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 3) |
Námsefni |
|