Námsmarkmið - Klarinett
Klarínettan er notuð í margs konar tónlist en oftast í klassískri tónlist. Tónsviðið er mikið, tæplega fjórar áttundir, og styrkleikasviðið einnig mjög breitt. Tólf hljóðfæri tilheyra klarinettufjölskyldunni.
1. þrep
Tónsvið: f – bes’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
F-dúr, G-dúr, a-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | g – d’ (valfrjálst) |
Verk og æfingar
Tónverk | Kvæðið um fuglana úr Sönglögunum okkar ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Óðurinn til gleðinnar úr Klarinetten och jag 1 (s.38) ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1 framarlega) |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: e – f”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar |
F-dúr, G-dúr, C-dúr, a-moll, g-moll krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | g – g’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Nú er frost á fróni úr Sönglögunum okkar, Money, money, money úr Klarinetten och jag, Edelweiss úr Klarinetten och jag ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 23 úr 80 graded studies ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1) |
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: e – a”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
F-dúr, G-dúr, C-dúr, Bb-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er laghæfur) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | e – e” |
Verk og æfingar
Tónverk | Barcarolle úr Classic Experience, Sjómannavalsinn úr Sönglögunum, Dark Eyes úr Clarinet Solos ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 27 úr 80 graded studies, Æfing nr. 4 bls. 14 í Demnitz ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1 aftarlega) |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: e – d”’
Grunnpróf
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
F-dúr, G-dúr, C-dúr, Bb-dúr, D-dúr a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, h-moll, krómatík (tegund á moll er laghæfur) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | e – d”’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Gypsy Life, nr. 34 úr: Agay: The Joy of Clarnet, Mozart: Sónatína 1. og 2. þáttur Editio Musica Budapest, Debussy: Le Petit Negré úr: Wastall (úts.): Practice Sessions ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 1 í C-dúr úr: Demnitz: Elementarschule fur Klarinette, bls 24 Peters ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 2 framarlega) |
Námsefni |
|