Námsmarkmið - Klarinett

Teiknuð mynd af klarinett.

Klarínettan er notuð í margs konar tónlist en oftast í klassískri tónlist. Tónsviðið er mikið, tæplega fjórar áttundir, og styrkleikasviðið einnig mjög breitt. Tólf hljóðfæri tilheyra klarinettufjölskyldunni.

1. þrep

Tónsvið: f – bes’

1. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
 
F-dúr, G-dúr, a-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík g – d’ (valfrjálst)

Verk og æfingar

Tónverk Kvæðið um fuglana úr Sönglögunum okkar
( eða sambærilegt verk)
Æfing Óðurinn til gleðinnar úr Klarinetten och jag 1 (s.38)
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1 framarlega)
   
Námsefni
  • Klarinetten och jag 1
  • Vi spelar Klarinett 1
  • Accent on Achievement 1
  • Sönglögin okkar
  • Melodinord

2. þrep

Tónsvið: e – f”

2. þrep skrifað með svörtum skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
 
F-dúr, G-dúr, C-dúr, a-moll, g-moll krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík g – g’

Verk og æfingar

Tónverk Nú er frost á fróni úr Sönglögunum okkar,
Money, money, money úr Klarinetten och jag,
Edelweiss úr Klarinetten och jag
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 23 úr 80 graded studies
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi 
    Viðmið: 12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1)
   
Námsefni
  • Klarinetten och jag 2
  • Vi spelar Klarinett 1-2
  • 80 graded studies
  • Sönglögin okkar
  • Accent on Achievement 1
  • Melodinord

3. þrep

Tónsvið: e – a”

3. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar
 
F-dúr, G-dúr, C-dúr, Bb-dúr,
a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, krómatík
(tegund á moll er laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík e – e”

Verk og æfingar

Tónverk Barcarolle úr Classic Experience,
Sjómannavalsinn úr Sönglögunum,
Dark Eyes úr Clarinet Solos
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 27 úr 80 graded studies,
Æfing nr. 4 bls. 14 í Demnitz
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi 
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 1 aftarlega)
   
Námsefni
  • Klarinetten och jag 2
  • Vi spelar Klarinett 2-3
  • 80 graded studies
  • Sönglögin okkar
  • The Classic Experience: Clarinet
  • Melodinord
  • The Joy of Clarinet
  • Clarinet Solos

4. þrep

Tónsvið: e – d”’

Grunnpróf 

4. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 80, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar
 
F-dúr, G-dúr, C-dúr, Bb-dúr, D-dúr
a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, h-moll, krómatík
(tegund á moll er laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík e – d”’

Verk og æfingar

Tónverk Gypsy Life, nr. 34 úr: Agay: The Joy of Clarnet,
Mozart: Sónatína 1. og 2. þáttur Editio Musica Budapest,
Debussy: Le Petit Negré úr: Wastall (úts.): Practice Sessions
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 1 í C-dúr úr: Demnitz: Elementarschule fur Klarinette, bls 24 Peters
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi 
    Viðmið: …
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera …
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera …
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður (Grade 2 framarlega)
   
Námsefni
  • Klarinetten och jag 2
  • Vi spelar Klarinett 2-3
  • 80 graded studies
  • Sönglögin okkar
  • The Classic Experience: Clarinet
  • Melodinord
  • The Joy of Clarinet
  • Clarinet Solos