Námsmarkmið - Trompet
Námskrá fyrir trompet á einnig við um kornett og flygilhorn enda eru hljóðfærin náskyld og nýta sama kennsluefni. Til hægðarauka og einföldunar er námskráin kennd við trompet og hann oftast einn nefndur í stað þess að telja upp öll hljóðfærin þrjú.
1. þrep
Tónsvið: g – c”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
C-dúr, G-dúr, a-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | c´-g´ (valfrjálst) |
Verk og æfingar
Tónverk | Love Me Tender, bls. 30 í Trompetleikur 1 ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Annað lag úr bók: Viltu með mér vaka, bls. 36 í Trompetleikur 1, Á Sprengisandi, bls. 36 í Trompetleikur 1 ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: g – d”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar |
C-dúr, G-dúr, Bb-dúr, a-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | c’-g’, c’-c” |
Verk og æfingar
Tónverk | Mars úr hnotubrotnum, Trompetleikur 1 Guttavísur, Trompetleikur 2 ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing VIII, bls 38 Trompetleikur 1 ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: g – e”
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 50, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
C-dúr, G-dúr, Bb-dúr, D-dúr, a-moll, d-moll, h-moll, g-moll (Laghæfur moll), krómatík
|
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | c’ – c”, c’ – e” |
Verk og æfingar
Tónverk | Tumi fer á fætur, Trompetleikar 2 Maístjarnan, Trompetleikar ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 5 úr Supplementary Studies e. Endresen ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: g – f”
Grunnpróf
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs |
Hraði | M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar |
C-dúr, G-dúr, Bb-dúr, D-dúr, F-dúr, a-moll, d-moll, h-moll, g-moll, e-moll (Laghæfur moll), krómatík
|
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | c’ – e”, bes – f” |
Verk og æfingar
Tónverk | Ungversk Rapsódía eða American Patrol James Hook sonata 1 (1 eða 2 kafli) ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 7-11 úr 40 Progressive Studies e. Hering ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|