Námsmarkmið - Trompet

Teiknuð mynd af Trompet

Námskrá fyrir trompet á einnig við um kornett og flygilhorn enda eru hljóðfærin náskyld og nýta sama kennsluefni. Til hægðarauka og einföldunar er námskráin kennd við trompet og hann oftast einn nefndur í stað þess að telja upp öll hljóðfærin þrjú.

1. þrep

Tónsvið: g – c”

1. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði
af fjórum)

C-dúr, G-dúr, a-moll, krómatík

(tegund á moll er valfrjáls)

Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík c´-g´ (valfrjálst)

Verk og æfingar

Tónverk Love Me Tender, bls. 30 í Trompetleikur 1
( eða sambærilegt verk)
Æfing Annað lag úr bók:
Viltu með mér vaka, bls. 36 í Trompetleikur 1,
Á Sprengisandi, bls. 36 í Trompetleikur 1
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Trompetleikur 1 eftir Björgvin Þ. Valdimarsson
  • Trompetten och jag 1
  • Kul med trompet 1
  • Midt i blinken 1
  • Blåsbus 1
  • Spill 1

2. þrep

Tónsvið: g – d”

2. þrep skrifað með svörtum skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 80, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar

C-dúr, G-dúr, Bb-dúr, a-moll, d-moll, krómatík

(tegund á moll er valfrjáls)

Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík c’-g’, c’-c”

Verk og æfingar

Tónverk Mars úr hnotubrotnum,  Trompetleikur 1
Guttavísur, Trompetleikur 2
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing VIII, bls 38 Trompetleikur 1
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    (Viðmið: 12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló)
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    (Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund)
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Trompetleikur 1-2 eftir Björgvin Þ. Valdimarsson
  • Trompetten och jag 1-2
  • Kul med trompet 1-2
  • Midt i blinken 1-2
  • Blåsbus 1-2
  • Spill 1-2

3. þrep

Tónsvið: g – e”

3. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 50, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

C-dúr, G-dúr, Bb-dúr, D-dúr, a-moll, d-moll, h-moll, g-moll (Laghæfur moll), krómatík

 

Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík c’ – c”, c’ – e”

Verk og æfingar

Tónverk Tumi fer á fætur, Trompetleikar 2
Maístjarnan, Trompetleikar
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 5 úr Supplementary Studies e. Endresen
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    (Viðmið: 16 taktar)
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    (Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.)
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu

     
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Trompetleikur 2 eftir Björgvin Þ. Valdimarsson
  • Trompetten och jag 2
  • Kul med trompet 2
  • Midt i blinken 2
  • Blåsbus 2
  • Spill 2
  • Elementary Studies eftir Clarke
  • Supplementary Studies eftir R. M. Endersen

4. þrep

Tónsvið: g – f”

Grunnpróf 

4. þrep skrifað með skrifstöfum ásamt myndum af nótum.

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

C-dúr, G-dúr, Bb-dúr, D-dúr, F-dúr, a-moll, d-moll, h-moll, g-moll, e-moll (Laghæfur moll), krómatík

 

Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík c’ – e”, bes – f”

Verk og æfingar

Tónverk Ungversk Rapsódía eða American Patrol
James Hook sonata 1 (1 eða 2 kafli)
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 7-11 úr 40 Progressive Studies e. Hering
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    (Viðmið: )
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    (Lengd skal vera )
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Trompetleikur 2 eftir Björgvin Þ. Valdimarsson
  • Trompetten och jag 2-3
  • Midt i blinken 2-3
  • 40 Progressive Studies eftir Sigmund Hering
  • Supplementary Studies eftir R. M. Endersen