Námsmarkmið - Fagott
Fagottið er stórt hljóðfæri og þurfa nemendur að hafa náð vissum líkamlegum þroska til að ráða við það. Þetta á sérstaklega við um hendur sem þurfa að hafa náð lágmarksstærð. Til að hefja nám á fagott þarf nemandi yfirleitt að hafa náð 12–13 ára aldri. Mælt er með að nemendur, sem hyggjast leika á fagott, læri á annað hljóðfæri áður til þess meðal annars að þjálfast í nótnalestri.
1. þrep
Tónsvið: E – g
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
G-dúr, F-dúr, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | E – c |
Verk og æfingar
Tónverk | Kvölda tekur úr Melodinord, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Sludge pump úr 25 pieces, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
2. þrep
Tónsvið: C – c’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund |
Hraði | M.M = 120, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum |
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) |
G-dúr, F-dúr, Bb-dúr, e-moll, a-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | c – c’ |
Verk og æfingar
Tónverk | , ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 6 í Weissenborn op.8, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
3. þrep
Tónsvið: C – c’
Tónstigar
Tónsvið | Ein áttund eða tvær, innan gefins tónsviðs |
Hraði | M.M = 80, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | G-dúr, F-dúr, Bb-dúr, C-dúr, e-moll, a-moll, g-moll, d-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | F – f’ |
Verk og æfingar
Tónverk | , ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | , ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |
Námsefni |
|
4. þrep
Tónsvið: ,Bes – g’
Grunnpróf
Tónstigar
Tónsvið | Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón |
Hraði | M.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum |
Tónstigar | G-dúr, F-dúr, Bb-dúr, C-dúr, D-dúr, e-moll, a-moll, g-moll, d-moll, h-moll, krómatík (allir mollar eru laghæfir) |
Þríhljómar | Í öllum ofangreindum tóntegundum |
Krómatík | ,Bes – g’ |
Verk og æfingar
Tónverk | Gavotte e. Gossec, nr. 25 Vi Spelar 4. hefti, Serenade e. Haydn, ( eða sambærilegt verk) |
Æfing | Æfing nr. 45 Garibaldi, ( eða önnur sambærileg æfing) |
Val |
|
Lestur af blaði | Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður |