Fundur borgarstjórnar 7. nóvember 2023



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 7. nóvember 2023

1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 ásamt greinargerð fjármála- og áhættustýringarsviðs, fyrri umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 3. nóvember

Greinargerð með frumvarpi fjárhagsáætlunar og fimm ára áætlun 2024-2028

Greinargerð fagsviða og B-hluta fyrirtækja með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2024

- Breytingatillögur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
- Breytingatillögur borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands
- Breytingatillögur borgarfulltrúa Flokks fólksins

og

2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2024-2028, fyrri umræða, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 3. nóvember

Til máls tóku: Dagur B Eggertsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Dagur B Eggertsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B Eggertsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd), Dóra Björt Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dagur B Eggertsson (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Dagur B Eggertsson (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Dagur B. Eggertsson, atkvæðagreiðsla.

3. Fundargerð borgarráðs frá 19. október

Fundargerð borgarráðs frá 31. október

Fundargerð borgarráðs frá 2. nóvember

Fundargerð borgarráðs frá 3. nóvember

- 4. liður; tillaga að lántöku vegna framkvæmda á árinu 2024

- 5. liður; tillaga um álagningarhlutfall útsvars 2024

- 6. liður; tillaga um álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleigu 2024

- 7. liður; tillaga um gjalddagaskiptingu fasteignaskatta og lóðarleigu 2024

- 8. liður; tillaga um viðmiðunartekjur afsláttar fasteignagjalda 2024

- 9. liður; tillaga um niðurfellingu á yfirfærslu fjárheimilda ársins 2023

- 10. liður; tillaga að gjaldskrám 2024

- 11. liður; fjárhags- og starfsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 2024

- 12. liður; fjárhagsáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2024-2028

- 13. liður; fjárhagsáætlun starfshóps um vatnsvernd og vatnsnýtingu 2024

4. Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 31. október

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 13. október

Fundargerð stafræns ráðs frá 25. október

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 18. október

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá  25. október

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 1. nóvember

Fundargerð velferðarráðs frá 18. október

Fundargerð velferðarráðs frá 20. október

Fundargerð velferðarráðs frá 1. nóvember

Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Kjartan Magnússon, Dagur B Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Sara Björg sigurðardóttir, Kjartan Magnússon (andsvar), Sara Björg Sigurðardóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), bókun.

 

Reykjavík, 7. nóvember 2023

Magnea Gná Jóhannsdóttir forseti borgarstjórnar