Fundur borgarstjórnar 21. janúar 2020


Fundur borgarstjórnar 21. janúar 2020
 

Minningaroð um Guðrúnu Ögmundsdóttur.
Pawel Bartozek

1. Umræða um uppfærða húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigsdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Björn Gíslason, Líf Magneudóttir (andsvar), Björn Gíslason (svara andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Björn Gíslason (svara andsvari), Hjálmar Sveinsson, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Örn Þórðarson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að fallið verði frá skerðingu á þjónustutíma leikskóla Reykjavíkur 
ásamt
6. Umræðu um styttingu á opnunartíma leikskóla (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokks, Sósíalistaflokks Íslands og Flokks fólksins)

Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Skúli Helgason, Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldurdóttir, Rannveig Ernudóttir, Björn Gíslason, Örn Þórðarson, Hildur Björnsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Katrín Atladóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Björn Gíslason, Örn Þórðarson, Hildur Björnsdóttir, Skúli Helgason (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir, Rannveig Ernudóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Katrín Atladóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir. Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari),

3. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um að bæta umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda á stofnbrautum

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Hjálmar Sveinsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Örn Þórðarson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dóra Magnúsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Örn Þórðarson

 

4. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um könnun á kerfislegri áhættu vegna kvótakerfisins

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir. 

5. Umræða um niðurstöður PISA 2018 og frammistöðu íslenskra nemenda í lesskilningi (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir, Skúli Helgason (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Kolbrún Baldursdóttir. 

7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um frestun áforma um nýja íbúabyggð í Skerjafirði

8. Lausnarbeiðni Magnúsar Más Guðmundssonar

9. Kosning í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð

10. Fundargerð borgarráðs frá 9. janúar

- 51. liður; gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2020

Fundargerð borgarráðs frá 16. janúar

- 21. liður; ábyrgð á lántöku Félagsbústaða hf.

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari, Eyþór Laxdal Arnalds (gerir grein fyrir bókun), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, 

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 17. janúar

Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 12. desember 2019 

Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 9. janúar 2020

Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 15. janúar 2020

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 9. desember 2019

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 16. desember 2019

Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 11.  desember 2019

Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 18. desember 2019

Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá  8.  janúar 2020

Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá  15. janúar 2020

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. desember 2019

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 14. janúar 2020

Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 18. desember 2019

Fundargerð velferðarráðs frá 18. desember 2019

Fundargerð velferðarráðs frá og 15. janúar 2020

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), Örn Þórðarson.