| Reykjavíkurborg

Grafarvogur

Litamerkingar hjólaleiða
13.07.2018
Lykilleiðir í hjólakerfinu á höfuðborgarsvæðinu er nú táknaðar með litum. Reykjavíkurborg hefur nýlokið við að setja upp 149 hjólavegvísa ásamt merkingum. 
Loftgæðafarstöð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
28.06.2018
Loftgæðafarstöð Heilbrigðiseftirlitsins komið fyrir í nágrenni við Egilshöll.
Leikið í Breiðholtsskóla
28.06.2018
Níu umsóknir bárust um þrjár lausar stöður skólastjóra í Breiðholtsskóla, Foldaskóla og Ölduselsskóla, en umsóknarfrestur rann út 26.júní. 
Byggingarframkvæmdir
20.06.2018
Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðilum til að byggja hagkvæmt húsnæði á völdum þróunarreitum í Reykjavík. Frestur til að skila inn umsókn um þátttöku í verkefninu hefur verið framlengdur til 18. júlí.
17. júní hátíðahöld
13.06.2018
Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur þann 17. júní. Dagskráin er fjölbreytt að vanda með skrúðgöngum, tónleikum og fleiru.
á Kjalarnesi verður veittur styrkur til að reisa 3 metra hátt listaverk af lunda á góðum útsýnisstað.
06.06.2018
Hverfishátíðir, líkamsrækt og listaverk fá styrk úr hverfissjóði Reykjavíkurborgar
Reykvíkingur ársins 2017 var Anna Sif Jónsdóttir.
04.06.2018
Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í áttunda sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. Ábendingarnar verða notaðar til að velja Reykvíking ársins.
Kort yfir lokanir gatna í miðborginni og Sæbraut
01.06.2018
Á morgun laugardaginn 2. júni mun miðborgin iða af lífi enda fjölmargir viðburðir í gangi. 
Hópurinn samankominn að lokinni afhendingu nemendaverðlauna skóla- og frístundasviðs
31.05.2018
Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Hólabrekkuskóla 29. maí. 
Nemendur í Kelduskóla sigruðu Grunnskólahlaupið í fyrra
29.05.2018
Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Fjölbreytt dagskrá er í boði meðal annars keilukennsla, zumba undir berum himni, varðeldur, klifurturn og rathlaup. Hvetjum alla til að mæta og gera sér glaðan dag.