Niðurstöður heilbrigðiseftirlits

Hér er að finna niðurstöður úr reglubundnu eftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í starfsleyfis- og skráningarskyldum fyrirtækjum í Reykjavík. Athugið að birtar eru niðurstöður síðustu eftirlitsferðar og í einhverjum tilvikum getur eftirlitið átt við hluta eftirlitsþátta eftir því sem á.