Forsíða

Fréttir

Mikill snjór féll í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Myndin er tekin á Ásvallagötu í Vesturbænum.
26.02.2017
Gríðarmikill snjór féll í Reykjavík í nótt og hefur veðurstofan gefið út að um met sé að ræða en víða í borginni er 51 sentimetri af jafnföllnum snjó. Fólk er hvatt til þess að hafa hægt um sig og fara alls ekki af stað á vanbúnum bílum. Unnið er...
Laugavegur fyrir ofan Hlemm. Skipulagssvæðið sem samkeppnin tekur til afmarkast m.a. af Nóatúni til vesturs og Skipholti og Brautarholti til austurs.
24.02.2017
Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands auglýsa nú eftir þátttakendum fyrir forval lokaðrar hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis við Laugaveg/Skipholt. Frestur til að sækja um í forvalið er til 6.mars.
24.02.2017
Fullt var út úr dyrum á fundi borgarstjóra um fyrirhugaða uppbyggingu í Breiðholti. Fundinum sem haldinn var í gærkvöldi í Gerðubergi var einnig streymt á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar og horfðu margir á hann þar.