Fréttasafn

Hrefna Þórsdóttir og Óli Örn Eiríksson hjá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar 
24.01.2018
Reykjavíkurborg hefur efnt til hugmyndaleitar um hagkvæmt húsnæði og er sérstaklega horft til hugmynda sem hjálpa ungu fólki og fyrstu kaupendum að komast í húsnæði.   
Öskudagsráðstefna 2018
24.01.2018
Menntastefna fyrir börn í borg er yfirskrift árlegrar Öskudagsráðstefnu fyrir grunnskólakennara í borginni sem haldin verður 14. febrúar, kl. 13:15-16:l00 í Silfurbergi í Hörpu.
Þátttakendur í Norðurljósahlaupinu ánægðir eftir skemmtilega hlaupaupplifun í fyrra
23.01.2018
Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 25.janúar til 4.febrúar næstkomandi.Keppt verður í 17 íþróttagreinum þar sem reiknað er með þátttöku á sjötta hundrað erlendra gesta ásamt flestu af besta íþróttafólki okkar Íslendinga.
Hafrakaka Bónus
23.01.2018
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á Myllu Hafrakökum vegna aðskotahlutar sem fannst í einni köku.
Leikskólinn Hulduheimar
23.01.2018
Nýir leikskólastjórar hafa verið ráðnir við leikskólana Engjaborg, Lyngheima, Hulduheima og Seljaborg
Sýningin Heildin er alltaf minni en hlutar hennar í Hafnarhúsi.
22.01.2018
Sýningin Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson opnar fimmtudaginn 25. janúar kl. 17.00 í Listasafni Reykjavíkur, D-sal, Hafnarhúsi. Páll Haukur er 32. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröð D-salar sem hóf göngu sína árið 2007.
Framkvæmdir við Dalskóla í Úlfarsárdal eru á fullu og er reiknað með að taka fyrsta hluta hans í notkun næsta haust.
22.01.2018
Borgarráð ákvað á síðasta fundi að heimila umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar að bjóða út áframhaldandi framkvæmdir á skóla og íþróttamannvirkjum í Úlfarsárdal.
Arthur Mortens
22.01.2018
Auglýst er eftir tilnefningum til verðlauna fyrir grunnskólastarf í Reykjavík í samræmi við stefnu um skóla án aðgreiningar. Stofnað var til verðlaunanna í minningu Arthurs Morthens. 
Jón Atli Benediktsson og Regína Ásvaldsdóttir.
21.01.2018
Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu á dögunum samning um áframhaldandi samstarf Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands um kennslu og rannsóknir á sviði velferðarmála.
Lestur við styttuna af Tómasi Guðmundssyni við Reykjavíkurtjörn
20.01.2018
Reykjavíkurborg auglýsir hér með eftir óprentuðu handriti að ljóðabók, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar sem verða til úthlutunar á síðari hluta árs 2018.