Fréttasafn

Á myndinni eru börn að ganga inn í blöðrum.
27.07.2017
Ein stærsta barna- og fjölskylduhátíð Reykjavíkur verður haldin á Klambratúni 30. júlí næstkomandi. Hátíðin, Kátt á Klambra, var haldin í fyrsta sinn í fyrra og hlaut frábærar undirtektir.
Á myndinni má sjá Húnakló.
27.07.2017
Á grasflötinni og í beðum umhverfis Vesturbæjarlaug er að finna plöntuna Húnakló.  Í dag var eitrað í beðum og grasflötin slegin við laugina. Húnaklóin er varasöm fyrir fólk því safinn í stilkum og blöðum getur valdið brunasárum.
Myndin sýnir ungt par klædd eins og fólk árið 1907 þegar Friðrik VIII kom til Íslands.
27.07.2017
Það verður mikið um að vera á Árbæjarsafni næstkomandi sunnudag, þann 30. júní. Bæjarbúar bíða spenntir eftir komu kóngsins til landsins, Friðriks VIII, og hafa skreytt götur og torg af því tilefni.
Laugardalshöllin var þéttsetin við upphaf heimsmóts skáta
25.07.2017
Heimsmót skáta fyrir 18 – 25 ára var sett í Laugardalshöll í morgun að viðstöddum skátum frá 96 þjóðum.  Alls taka um 5.000 skátar þátt í World Scout Moot.
Myndi af tjörn í Fossvogi.
25.07.2017
Grafarlækur gæti tekið grænan lit í vikunni en setja á lit í lagnir til að rekja mengunina. Efnið er skaðlaust og eyðist í náttúrunni á innan við sólarhring.
Tæki sem mælir svifryk við Grensásveg.
25.07.2017
Tækið sem mælir svifryk (PM10) við Grensásveg, í loftgæðamælistöð á vegum Umhverfisstofnunar er komið í lag og aftur hægt að fylgjast með loftgæðum á vefnum.
Mynd af Maríu Rut Reynisdóttur. Ljósmynd Gabrielle Motola.
24.07.2017
María Rut Reynisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur úr hópi 35 umsækjenda.
Flottir drekar við Bakkaborg.
21.07.2017
Verið er að taka alla lóðina við leikskólann Bakkaborg í gegn. 
Myndin sýnir keppnislið FC-Pink frá velferðarsviði.
21.07.2017
Tvö fótboltalið frá velferðarsviði, FC-Pink og Bríó, tóku þátt í sumarmóti FC-Sækó og starfsmanna geðsviðs Kleppsspítalans.
Skordýr
20.07.2017
Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hafa í sumar starfrækt fræðsluverkefni um lífríki borgarinnar undir heitinu Lífveruleit / Bioblitz í Reykjavík. Næsti viðburður er á sunnudaginn í Elliðaárdal.