Forsíða

Fréttir

Skólastarf er að hefjast
16.08.2017
Miklar hreyfingar eru í ráðningum inn í leikskóla, grunnskóla og frístundastarf  þessar vikurnar. Enn á þó eftir að ráða í 119 stöðugildi í leikskólum, 58 stöðugildi  í grunnskólum og í um 135 stöðugildi á frístundaheimilum. 
Menningarnótt, ljósmynd Ragnar Th. Sigurðsson
16.08.2017
Á Menningarnótt breytist miðborgin í eina allsherjar göngugötu og verður því lokuð fyrir bílaumferð frá kl. 7 að morgni til 2 eftir miðnætti. Það er gert til þess að tryggja öryggi gangandi og akandi vegfaranda á þessum fjölsóttasta hátíðardegi...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness, ásamt tónlistarfólkinu Hönnu Þóru og Birgi
15.08.2017
Menningarnótt 2017 verður haldin í 22. skipti laugardaginn 19. ágúst. Í ár verður hátíðin ein allsherjar tónlistar- og menningarveisla en í miðborginni verður boðið uppá þrenna stórtónleika og yfir hundrað tónlistarviðburðir verða haldnir um alla...