Forsíða

Fréttir

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri FS, Ragna Sigurðardóttir, formaður SHÍ, Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða HÍ og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, taka skóflustunguna fyrr í dag.
26.06.2017
Í dag, mánudaginn 26. júní, hófust framkvæmdir við nýja Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta þegar tekin var fyrsta skóflustunga að görðunum.
Reykjavíkurborg. Félagsstarf velferðarsviðs.
26.06.2017
Velferðarráð hefur samþykkt að afnema sumarlokanir á félagsmiðstöðvum velferðarsviðs en stytta opnunartímann um tvær klukkustundir og hafa opið frá tíu til tvö í stað fjögur.
Friðarfulltrúarnir fyrir framan Höfða. Mynd: Reykjavíkurborg
23.06.2017
Það var mikið um dýrðir í Höfða í morgun þegar fyrstu Friðarfulltrúar Höfða Friðarseturs voru útskrifaðir með pomp og pragt. Friðarfulltrúarnir eru 23 og hafa lokið vikulöngu námskeiði þar sem þeir lærðu um mannréttindi og friðsamleg samskipti á...