Forsíða

Fréttir

Kjarvalsstofa
27.02.2017
 Kjarvalsstofa í París er stúdíóíbúð/vinnuaðstaða, sem ætluð er til dvalar fyrir listamenn. Stofan er í eigu Reykjavíkurborgar, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Seðlabanka Íslands og er staðsett í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame...
27.02.2017
Vegna þess hve þung færðin er í borginni getur orðið seinkun á sumri  þjónustu Reykjavíkurborgar. Á þetta sérstaklega við um í efri- byggðum og íbúðagötum þar sem ekki er búið að ryðja.
Mikill snjór féll í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Myndin er tekin á Ásvallagötu í Vesturbænum.
26.02.2017
Gríðarmikill snjór féll í Reykjavík í nótt og hefur veðurstofan gefið út að um met sé að ræða en víða í borginni er 51 sentimetri af jafnföllnum snjó. Fólk er hvatt til þess að hafa hægt um sig og fara alls ekki af stað á vanbúnum bílum. Unnið er...