Forsíða

Fréttir

Laugavegur fyrir ofan Hlemm. Skipulagssvæðið sem samkeppnin tekur til afmarkast m.a. af Nóatúni til vesturs og Skipholti og Brautarholti til austurs.
24.02.2017
Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands auglýsa nú eftir þátttakendum fyrir forval lokaðrar hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis við Laugaveg/Skipholt. Frestur til að sækja um í forvalið er til 6.mars.
24.02.2017
Fullt var út úr dyrum á fundi borgarstjóra um fyrirhugaða uppbyggingu í Breiðholti. Fundinum sem haldinn var í gærkvöldi í Gerðubergi var einnig streymt á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar og horfðu margir á hann þar.
Mynd af Esjunni.
24.02.2017
Í næstu viku fá allir Reykvíkingar 75 ára og eldri heimsendan bækling um þjónustu við eldri borgara í Reykjavík.  Bæklinginn er einnig hægt að nálgast rafrænt á vef borgarinnar.