Forsíða

Fréttir

07.12.2016
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 og fimm ára áætlun til 2021 var samþykkt á fundi borgarstjórnar seint í gærkvöld. Viðsnúningur hefur orðið á rekstri borgarinnar á einu ári vegna hærri tekna og lægri útgjalda. Ákveðið hefur verið að...
06.12.2016
Opinn fundur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar 9. desember kl. 12.00 – 13.30 í Iðnó í tilefni af alþjóðlegum degi mannréttinda þann 10. desember nk.    
06.12.2016
Þétt fagsamstarf grunnskólanna í Grafarvogi hefur skilað sér í rafrænni handbók um námsmat samkvæmt nýrri Aðalnámskrá.