Forsíða

Fréttir

27.09.2016
Laugardaginn 1. október kl. 14 mun Hjörtur Þorbjörnsson forstöðumaður Grasagarðsins leiða fræðslugöngu um reynisafn garðsins. Gangan hefst við aðalinngang Grasagarðsins við Laugatungu.
Sleipnir fer á flug með leikskólabörnum á Lestrarhátíð
27.09.2016
Þann 1. október verður fimmta Lestrarhátíð í Bókmenntaborg sett við Kaffibrennsluna á Laugavegi. Lestrarhátíð stendur að vanda út mánuðinn með fjölbreyttri og lifandi dagskrá víðsvegar um borgina. Hátíðin í ár nefnist Meira en 1000 orð og er sjónum...
27.09.2016
Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra í Hofi í Laugardal voru fjórir, en umsóknarfrestur rann út 25. september.