Forsíða

Fréttir

Borgarbúar eru iðnir við að veiða plastið og skila því til endurvinnslu. Það er mjög gott fyrir umhverfið.
26.08.2016
Búist við 60% aukningu á magni plasts til endurvinnslu á milli ára. Þetta þýðir að Reykvíkingar eru duglegir að flokka plast og skila því til endurvinnslu.
Líf og fjör á útimarkaði ÍL í fyrra
26.08.2016
Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals (ÍL) verður haldinn í 14. skiptið laugardaginn 27. ágúst kl. 11-16 og verður þetta árið staðsettur á bílastæðum Menntaskólans við Sund.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands  handsala samninginn að lokinni undirskrift
25.08.2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar, undirrituðu í dag staðfestingu á verndaráætlun fyrir minjasvæðið á Laugarnestanga.