Forsíða

Fréttir

21.02.2017
Gert er ráð fyrir uppbyggingu íbúðahúsnæðis og innviða fyrir allt að 12.600 manns þegar hverfi við Elliðaárvog og á Ártúnshöfða verður að fullu endurgert. Fjöldi íbúða gæti orðið á bilinu 5.100 - 5.600. 
Fjöldi nýrra íbúða sem hafin er smíði var í sögulegu lágmarki árið 2010, en hefur síðan aukist ár frá ári.
21.02.2017
Alls hófst  smíði á um 922 nýjum íbúðum í Reykjavík á liðnu ári og er það svipaður fjöldi og árið áður. Síðustu tvö ár eru 50% yfir meðaltali fjölda íbúða sem hafin er smíði á en það eru 616 íbúðir á ári miðað við tölur frá árinu 1972, eins og...
Hægt verður að sækja um þátttöku 1. mars næstkomandi.
20.02.2017
Tilraunaverkefnið Sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“,  er nýtt verkefni hjá  velferðarsviði um þjónustu við  fötluð ungmenni  á aldrinum 17-22ja ára.