Forsíða

Fréttir

Myndin sýnir keppnislið FC-Pink frá velferðarsviði.
21.07.2017
Tvö fótboltalið frá velferðarsviði, FC-Pink og Bríó, tóku þátt í sumarmóti FC-Sækó og starfsmanna geðsviðs Kleppsspítalans.
Skordýr
20.07.2017
Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hafa í sumar starfrækt fræðsluverkefni um lífríki borgarinnar undir heitinu Lífveruleit / Bioblitz í Reykjavík. Næsti viðburður er á sunnudaginn í Elliðaárdal.
Sumar í Árbæjarsafni
20.07.2017
Sunnudaginn 23. júlí  býðst gestum Árbæjarsafns að upplifa Reykjavík eins og hún var í gamla daga. Starfsfólk klæðist fatnaði sem tíðkaðist á 19. öld og sinnir ýmsum störfum sem nauðsynleg voru á hverjum bæ.