Forsíða

Fréttir

28.03.2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka skrifuðu í dag undir samning um byggingarrétt og uppbyggingu á Kirkjusandi þar sem byggðar verða um 300 íbúðir af öllum stærðum og gerðum.
Hringtorgið hreinsað. Starfsfólk Reykjavíkurborgar er í óða önn að hreinsa borgina. Mynd: Reykjavíkurborg.
28.03.2017
Árleg vorhreinsun er hafin í borginni. Götusópur og þvottur fer fram á götum og göngu- og hjólastígum víða í borginni. Garðyrkjufólk borgarinnar nýtir nú góða veðrið til að hreinsa beð og klippa runna og gera klárt fyrir gróðursetningu sumarblóma.
Hljómsveitin Between Mountains er komin í úrslit
28.03.2017
Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur yfir í 5 daga, undanúrslit 2017 eru 25.-28. mars í Norðurljósum, Hörpu og úrslit eru 1.apríl á sama stað.