Forsíða

Fréttir

Glaðbeitt á svip. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara sem byggir íbúðirnar fyrir félagsmenn sína.
23.08.2016
Það var kátt á hjalla í Árskógum þegar borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður félags eldri borgara tóku fyrstu skóflustunguna að grunni fyrir nýtt fjölbýlishús þar sem verða 52 íbúðir fyrir eldri...
22.08.2016
Leitað er eftir hugmyndum að nafni á nýja sameinaða frístundamiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða.
Fjölmenni í miðborginni
21.08.2016
Metsaðsókn var á tuttugustu og fyrstu Menningarnótt Reykjavíkur sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu undir stjórn Hjálpasveitar skáta.  Talið er að vel á annað hundrað þúsund manns hafi skemmt sér í miðborg Reykjavíkur yfir daginn og fram...