Forsíða

Fréttir

25.04.2017
1.600 börn úr fjórða bekk grunnskólanna í borginni tóku þátt í glæsilegri setningarhátíð Barnamenningarhátíð í Hörpa dag þar sem frumflutt var lag sem þau gerðu í samstarfi við Sölku Sól. 
Flóttamaðkarnir á Kjarvalsstöðum.
24.04.2017
Listasafn Reykjavíkur býður börn á öllum aldri velkomin á Barnamenningarhátíð. Frumlegir og skemmtilegir viðburðir og námskeið í boði, þar á meðal spunaleikhús, teikninámskeið og listsmiðja fyrir frábæra únglínga. Frítt inn á söfnin þrjú fyrir...
Fjórðu bekkingar fjölmenna í Hörpu á morgun, ljósmynd Roman Gerasymenko
24.04.2017
Barnamenningarhátíð 2017 verður sett á morgun í sjöunda sinn í Hörpu kl. 11 og hefur 1.600 fjórðu bekkingum úr grunnskólum í Reykjavík verið boðið að vera við athöfnina. Salka Sól tónlistarkona frumflytur hátíðarlagið Ekki gleyma ásamt krökkunum en...