Forsíða

Fréttir

29.03.2017
Undanfarin sumur hefur Reykjavíkurborg boðið ljósmyndurum og listamönnum aðstöðu til sýninga á stöndum á göngugötuhluta Skólavörðustígs. Nú er leitað eftir áhugasömum fyrir sumarið. 
Kalkofnsvegur - lokanir
29.03.2017
Miklar breytingar verða á umferðarflæði um miðborgina í sumar þegar Kalkofnsvegur milli Hverfisgötu og Geirsgötu verður lokaður fyrir umferð tímabundið vegna framkvæmda.
Kringlumýrarbraut í Reykjavík á fallegum sumardegi. Mynd: Reykjavíkurborg.
29.03.2017
Opið morgunverðarmálþing um samgöngur í Reykjavík verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á föstudagsmorgun, 31. mars.