Forsíða

Fréttir

Tæki sem mælir svifryk við Grensásveg.
21.07.2017
Tækið sem mælir svifryk (PM10) við Grensásveg, í loftgæðamælistöð á vegum Umhverfisstofnunar, er bilað. Vonast er til að mælingar komist í samt lag á næsta sólarhring. Því er ekki takandi mark á tölum um loftgæði sem birtast sjálfkrafa hér á vefnum...
Flottir drekar við Bakkaborg.
21.07.2017
Verið er að taka alla lóðina við leikskólann Bakkaborg í gegn. 
Myndin sýnir keppnislið FC-Pink frá velferðarsviði.
21.07.2017
Tvö fótboltalið frá velferðarsviði, FC-Pink og Bríó, tóku þátt í sumarmóti FC-Sækó og starfsmanna geðsviðs Kleppsspítalans.