Forsíða

Fréttir

28.07.2016
Glöggir vegfarendur við Reykjavíkurtjörn hafa án efa tekið eftir því að síðustu daga hefur sést óvenjuleg, litskrúðug brák á nokkrum stöðum á Tjörninni. Þessi brák myndast vegna þess að ákveðnir blágrænir þörungar eða gerlar fjölga sér of hratt og...
27.07.2016
Gestir Árbæjarsafns fá innsýn í nýja fornleifarannsókn á bæjarstæði Árbæjar. Sólrún Inga Traustadóttir fornleifafræðingur verður með klukkustundar leiðsögn á Árbæjarsafni, fimmtudaginn 28. júlí, þá fyrri klukkan tvö og þá seinni klukkan fjögur....
27.07.2016
Á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir við Suðurlandsbraut 68-70 í Mörkinni. Byrjað verður á því að  fjarlægja nokkurn fjölda aspa sem eru þarna áður en bygging 74 þjónustuíbúða fyrir aldraða getur hafist.