Forsíða

Fréttir

26.10.2016
Starfshópur á að leita leiða til að fjölga leikskólakennurum og bæta starfsumhverfi þeirra á leikskólum borgarinnar. Þetta var ákveðið á fundi skóla- og frístundaráðs í dag. 
Nokkur nýleg verk í D-sal Hafnarhússins
26.10.2016
Sýningin Nokkur nýleg verk eftir Örn Alexander Ámundason opnar í D-sal Hafnarhússins fimmtudaginn 27. október kl. 17. Sýningarstjóri er Yean Fee Quay.
Ásmundur Sveinsson og Þorvaldur Skúlason
26.10.2016
Laugardaginn 29. október kl. 14 verður opnuð myndlistarsýningin Augans börn í Ásmundarsafni við Sigtún. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listasafns Háskóla Íslands.