Betri Reykjavík er samráðsvettvangur á netinu þar sem íbúum borgarinnar gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir sínar um málefni er varða þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar. Efstu hugmyndir eru sendar nefndum borgarinnar til meðferðar.
Nú er unnið að hverfisskipulagi fyrir öll hverfi borgarinnar. Hægt er að taka þátt í þessum ferli með ýmsum hætti.
Finnst þér vanta upplýsingar um eitthvað á vef borgarinnar? Er eitthvað sem þú finnur ekki? Veistu um eitthvað sem þarf að uppfæra? Láttu okkur vita! Sendu póst á vefur@reykjavik.is.
Öllum ber skylda til að tilkynna barnaverndaryfirvöldum þegar ástæða er til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni, ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu.
Þarftu á upplýsingum að halda en ert ekki viss hvernig þú átt að nálgast þær? Þarftu aðstoð með eitthvað sem borgin getur aðstoðað með? Hafðu samband við þjónustufulltrúa í netspjalli, þeir taka vel á móti þér.
Ef þú hefur orðið var/vör við hugsanlegt misferli sem snýr að starfsemi Reykjavíkurborgar getur þú sent inn ábendingu til Innri endurskoðunar.
Skipulag borgarinnar er í stöðugri þróun innan þess ramma sem settur er í Aðalskipulagi. Allar breytingar á skipulagi eru auglýstar hér á vefnum og geta allir sem vilja komið athugasemdum sínum á framfæri á meðan kynning stendur yfir.
Borgarfulltrúar eru fulltrúar íbúa borgarinnar og hafa það hlutverk að framkvæma vilja íbúa. Þeir eru kosnir á fjögurra ára fresti í almennum kosningum. Samskipti þeirra við íbúa eru þeim mikilvæg og þeir vilja gjarnan að fólk hafi samband.