Grafarvogslaug

Mán.–fös. kl. 6:30–22:00
Lau.–sun. kl. 9:00-21:00

Dalhús 2
112 Reykjavík

Útisvæði Grafarvogslaugar

Hvað kostar í sund?

Börn (0-15* ára) Frítt
Ungmenni (16 og 17 ára)* - 210 kr.
Fullorðnir (18 ára og eldri)** - 1.380 kr.

 

*Miðað er við 1. ágúst afmælisárið
**Miðað er við afmælisdag

Teikning af konu í sundi.

Aðstaða í og við Grafarvogslaug

  • 25 metra laug
  • Aðgengi í laug fyrir fatlaða
  • Barnalaug
  • Barnarennibraut
  • Eimbað
  • Fritt WiFi
  • Heitir pottar
  • Hlaupaleiðir
  • Hreystibraut
  • Infrarauð sauna
  • Innilaug
  • Kaldur pottur
  • Nuddpottur
  • Rennibraut
  • Sala á sundfatnaði
  • Sauna
  • Sérklefi
  • Ungbarnaaðstaða
  • Vaðlaug
  • Veitingasala
  • Wipeout braut

Dagskrá

Skólasund og sundæfingar í Grafarvogslaug

Innilaugin er lokuð á eftirfarandi tímum vegna skólasunds og sundæfinga:

Mánudagar kl. 8:30-13:50 og 16:30-18:00
Þriðjudagar kl. 8:30-14:00 og 16:30-18:20
Miðvikudagar kl. 8:30-13:00 og 14:00-14:40 og 16:30-18:00
Fimmtudagar kl. 8:40-14:00 og 16:30-18:20
Föstudagar kl. 8:40-13:20 og 16:30-17:10

Leiklaug er lokuð á eftirfarandi tímum vegna skólasunds og sundæfinga:

Mánudagar kl. 8:30-14:00
Þriðjudagar kl. 8:30-12:00
Miðvikudagar kl. 8:30-13:00
Fimmtudagar kl. 8:40-14:00
Föstudagar kl. 9:00-9:40

Í útilaug eru ýmist nokkrar brautir í notkun vegna skólasunds og sundæfinga á eftirfarandi tímum:

Mánudagar kl. 8:30-9:50 og 10:10-15:00 og 18:00-19:00
Þriðjudagar kl. 8:20-13:00 og 13:40-15:00 og 18:30-19:30
Miðvikudagar kl. 8:30-9:50 og 10:20-15:00 og 18:00-19:00
Fimmtudagar kl. 8:30-15:20 og 18:30-19:30
Föstudagar kl. 8:10-15:00 og 18:00-19:00

Samflot í Grafarvogslaug

 

  • Í vetur er boðið upp á frítt samflot annan fimmtudag mánaðarins kl. 20:30-21:30. Aðeins þarf að greiða aðgangseyri í sundlaugina og í boði eru hettur fyrir þau sem vilja. Það er umsjónarmaður yfir flotinu hverju sinni. 
  • Flothetta á facebook

Sundleikfimi í Grafarvogslaug

Sundleikfimi er í boði á eftirfarandi tímum:

Þriðjudaga kl. 14:00 inni
Fimmtudaga kl. 14:00 inni