Árbæjarlaug

Mán.–fös. kl. 6:30–22:00
Lau.–sun. kl. 9:00–21:00 

Fylkisvegur 9
110 Reykjavík

Séð yfir útisvæði Árbæjarlaugar í átt að glerhvelfingunni

Afgreiðslutími sundlauga

Almennir afgreiðslutímar sundlauga eiga við flesta daga ársins. Á jólum, páskum og öðrum almennum frídögum eru afgreiðslutímar aðrir.

Hvað kostar í sund?

Börn (0-15* ára) Frítt
Ungmenni (16 og17 ára)* - 205 kr.
Fullorðnir (18 ára og eldri)** - 1.330 kr.

 

*Miðað er við 1. ágúst afmælisárið
**Miðað er við afmælisdag

Aðstaða í og við Árbæjarlaug

  • 25 metra laug
  • Aðgengi í laug fyrir fatlaða
  • Barnalaug
  • Barnarennibraut
  • Eimbað
  • Fritt WiFi
  • Heitir pottar
  • Hlaupaleiðir
  • Infrarauð sauna
  • Innilaug
  • Kaldur pottur
  • Nuddpottur
  • Rennibraut
  • Sala á sundfatnaði
  • Sérklefi
  • Strandblak
  • Ungbarnaaðstaða
  • Útiklefar
  • Vaðlaug
  • Veitingasala

Aðgengi

Sérklefi með sturtu og salerni

Lyfta ofan í laug

Hjólastólaaðgengi að pottum

Hjólastólaaðgengi að laug

Hjólastólaaðgengi að eimbaði

Tenging inni- og útilauga

Göngugrindur

Sundgestir og lyfta ofan í innilaug Árbæjarlaugar

Dagskrá

Skólasund og sundæfingar í Árbæjarlaug

Innilaugin er lokuð á eftirfarandi tímum vegna skólasunds og sundæfinga:

Mánudagar kl. 11:20-13:50 og 16:45-17:45
Þriðjudagar kl. 08:20-11:10 og 16:30-17:55
Miðvikudagar kl. 08:20-10:30 og 16:40-18:55
Fimmtudagar kl. 08:30-11:30 og 16:30-17:55
Föstudagar kl. 09:50-11:50

Í útilaug eru ýmist nokkrar brautir í notkun vegna skólasunds og sundæfinga á eftirfarandi tímum:

Mánudagar kl. 09:20-12:30 og 13:10-15:10 og 16:30-18:30
Þriðjudagar kl. 09:30-11:50 og 13:10-14:30 og 16:30-18:00
Miðvikudagar kl. 13:10-14:30 og 16:45-17:45
Fimmtudagar kl. 08:30-14:30 og 16:30-18:00
Föstudagar kl. 11:50-13:10 og 15:30-17:00

 

Samflot í Árbæjarlaug

 

  • Í september 2024 til áramóta er boðið upp á frítt samflot fyrsta miðvikudag mánaðarins kl. 20:30-21:30. Aðeins þarf að greiða aðgangseyri í sundlaugina og í boði eru hettur fyrir þau sem vilja. Það er umsjónarmaður yfir flotinu hverju sinni.
  • Flothetta á facebook

Strandblak við Árbæjarlaug

Glæsilegir strandblakvellir eru við Árbæjarlaug og Laugardalslaug sem gestir geta nýtt sér endurgjaldslaust. Til að nýta sér vellina þarf að bóka tíma.

Nokkrar reglur gilda um vellina

  • Aðgangur að velli greiðist í afgreiðslu eins og um hefðbundna sundferð sé að ræða.
  • Mest má bóka 2 klst. í einu.
  • Nauðsynlegt er að afbóka völl verði hann ekki notaður.
  • Gengið er í gegnum laugarsvæði sunnanvert og í gegnum skóg til að komast að völlunum.
  • Ekki er leyfilegt að ganga á skóm yfir laugarsvæði. Fáið bláar plasthlífar í afgreiðslu til að setja yfir skó ef þarf.
  • Blakarar koma sjálfir með bolta.
  • Að loknum leik skal laga völlinn til með sköfum sem eru staðsettar við vellina.
  • Til að lágmarka sand í sturtum og búningsklefum að leik loknum skulu notendur skola af fótum í vatnshana sem staðsettur er á laugarbakka.
Fela af listanum 'Staðir'
Off