Um Grafarvogslaug
Skóflustungan var tekin 13. desember 1996 og var fyrsti áfangi laugarinnar opnaður 3. maí 1998. Grafarvogslaug hefur verið að byggjast smátt og smátt frá opnunardegi. Lokið var við innilaug og nuddpott haustið 1998 og eimbað vorið 1999. Leiklaug og rennibraut voru opnaðar 25. apríl 2002.
Arkitektar
Vilhjálmur Hjálmarsson og Guðmundur Þór Pálsson.
Byggingarár
1998
Saga byggingarinnar
Skóflustungan var tekin 13. desember 1996 og var fyrsti áfangi laugarinnar opnaður 3. maí 1998. Grafarvogslaug hefur verið að byggjast smátt og smátt frá opnunardegi. Lokið var við innilaug og nuddpott haustið 1998 og eimbað vorið 1999. Leiklaug og rennibraut voru opnaðar 25. apríl 2002.
Stærð byggingar: | 3.097 m2 | Heildarstærð vatnsflata er um: | 670 m2 |
Stærð lóðar: | 65.012 m2 | Fjöldi bílastæða: | 53 |
Lóðarmat: | 51.328.000 | Fasteignamat: | 276.138.000 |
Brunabótamat: | 351.335.000 | Rúmmál: | 10.690 m3 |
Aðallaug
Lengd: 25 m, breidd: 12,5 m | Mesta dýpi: 1,80 m | Minnsta dýpi: 1,10 m | Rennsli á klst: 140 m3 |
Flatarmál: 312,5 m2 | Rúmmál: 439 m3 | Hitastig: 29°C | Fjöldi brauta: 5 |
Innilaug
Lengd: 12,5 m, breidd: 8,5 m | Mesta dýpi: 0,90 m | Minnsta dýpi: 0,70 m | Rennsli á klst: 44 m3 |
Flatarmál: 108 m2 | Rúmmál: 88 m3 | Hitastig: 32-33°C | Fjöldi brauta: 3 |
Leiklaug
Lengd: 12,5 m., breidd: 7-11 m | Mesta dýpi: 1,00 m | Minnsta dýpi: 0,90 m | Rennsli á klst: 18 m3 |
Flatarmál: 113 m2 | Rúmmál: 96 m3 | Hitastig: 32°C | Fjöldi brauta: 3 |
Vaðlaug
Lengd: 10 m., radíus: 5 m | Mesta dýpi: 0,30 m | Minnsta dýpi: 0,30 m | Rennsli á klst: 44 m3 |
Flatarmál: 30 m2 | Rúmmál: 9 m3 | Hitastig: 37°C |
Heitir pottar
Nuddpottur | Hitastig: 38-40°C | |
Pottur 1 | Hitastig: 40-42°C | |
Pottur 2 | Hitastig: 42-44°C |
Kaldur pottur
Kaldur pottur er á útisvæði við eimbað og nuddpott. Hitastig 8-12°C.
Sauna
Á útisvæði er saunaklefi.
Infrarauð sauna
Á útisvæði er infrarauð sauna. Notkunarreglur fyrir infrarauða sauna:
- Sitjið á handklæði
- Farið ekki blaut í klefann
- Æskilegur tími í hvert skipti er 20-25 mínútur
Hvað gerir infrarauð sauna?
- Minnkar spennu í vöðvum
- Eykur slökun
- Eykur efnaskipti í líkamanum
- Eykur blóðflæði og örvar æðakerfið
- Dregur úr bólgum og vekjum
Eimbað
Eimbað | Sameiginlegt fyrir karla og konur á útisvæði | Hitastig: 48-50°C |
Leiktæki
Vatnsrennibraut: hæð brautar 6,2 m, lengd brautar 51 m.
Önnur leiktæki: lítil rennibraut 1,2 m ásamt ýmiskonar flotleiktækjum.
Forstöðumenn frá upphafi
Hafliði Halldórsson 1997-2011
Jens Á Jónsson 2011-2014
Sólveig Valgeirsdóttir 2014-2017
Árni Jónsson 2017-2018
Hrafn Þór Jörgensson 2018-2024
Rekstrarstjórar
Jens Á Jónsson 1998-2004
Guðmundur Ísidórsson 2004-2011