Vesturbæjarlaug
Mán.–fös. kl. 6:30–22:00
Lau.–sun. kl. 9:00-22:00
Hofsvallagata
107 Reykjavík

Hvað kostar í sund?
Börn (0-5 ára) Frítt
Börn (6-17 ára) - 175 kr.
Fullorðnir (18 ára og eldri) - 1.100 kr.
Eldri borgarar 67 ára og eldri - Frítt

Aðstaða í og við Vesturbæjarlaug
- 25 metra laug
- Barnalaug
- Barnarennibraut
- Eimbað
- Fritt WiFi
- Heitir pottar
- Hlaupaleiðir
- Kaldur pottur
- Nuddpottur
- Sala á sundfatnaði
- Sauna
- Ungbarnaaðstaða
- Útiklefar
- Vaðlaug
- Veitingasala
Aðgengi
Sér skiptiklefi og sturta
Aðgengi án þess að þurfa að fara í almenna klefa
Hjólastólaaðgengi að nýja potti
Hjólastólaaðgengi að laug
Göngugrindur
Salerni í sérklefa

Dagskrá
Skólasund og sundæfingar
Mismargar brautir eru lokaðar þegar skólasund eða sundæfingar fara fram í lauginni.
Sundleikfimi
Sundleikfimi er í boði fyrir öll á eftirfarandi tímum:
Þriðjudagar | kl. 10:45 | úti |
Fimmtudagar | kl. 10:45 | úti |
Sundnámskeið
Sunddeild KR og Vesturbæjarlaug standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna.