Þróun 6 vikna matseðils fyrir fæðuframboð í frístundaheimilum
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Markmið er að útbúa viðmiðunarseðil sem frístundaheimili geta haft til hliðsjónar og stuðnings við skipulag fæðuframboðs í frístundaheimilum, sem fylgir fæðuráðleggingum embættis landlæknis.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022
Staða: Lokið
Stöðulýsing 1. janúar 2023
Aðgerð lokið. Viðmiðunarmatseðill og hugmyndabanki sem inniheldur dæmi um mat sem uppfyllir næringarviðmið er tilbúinn. Verkefnið var unnið í samvinnu við forstöðufólk frístundaheimila.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu | |
Júlí 2022 | Viðmiðunarmatseðill er í vinnslu, áætlað að hann verði tilbúinn fyrir haust 2022. |
Tengdar aðgerðir
Heiti aðgerðar | Staða | Verklok | Svið |
---|---|---|---|
Haftengd útivist | Lokið | 2023 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Þjálfun matráða í grunnskólum og leikskólum | Lokið | 2022 | Skóla- og frístundasvið |
Hollustumerkingar á innkaupalista fyrir mötuneyti | Í vinnslu | 2025 | Skóla- og frístundasvið |
Þróun 6 vikna matseðils | Lokið | 2022 | Skóla- og frístundasvið |
Útboð vegna eldhúsumsjónakerfis | Í vinnslu | 2024 | Skóla- og frístundasvið Velferðarsvið |
Markmið í umhverfismálum
- 1. Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda | Græna planið Kolefnishlutlaus borg fyrir árið 2040 og aðlögun að loftlagsbreytingum með vistvænum hætti.
- 2. Aukin kolefnisbinding og efling grænna svæða | Græna planið Aukin ræktun, nýting og samtenging milli grænna svæða.
- 3. Borgin aðlöguð að áhrifum loftlagsbreytinga | Græna planið Vinna gegn loftlagsbreytingum og aðlögun að þeim.
- 4. Bætt aðgengi að heilnæmum útivistarmöguleikum og matvælum | Græna planið Áhersla á lýðheilsusjónarmið og aukinn borgarbúskap.
- 5. Vistvænar samgöngur | Græna planið Fjárfesting í samgönguinnviðum á grænum og fjölbreyttum forsendum.