Hollustumerkingar á innkaupalista fyrir mötuneyti
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Markmið er að auðvelda ferlið við að panta hollari matvæli með gerð innkaupalista með aðstoðarmerkingum varðandi hollustu, sérfæði og mögulega ofnæmisvalda.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025
Staða: Í vinnslu
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Verkefnið er á bið vegna breytinga í starfsmannamálum.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu | |
Júlí 2023 | Verkefnið hefur staðið í stað vegna starfsmannabreytinga á innkaupasviði. | |
Janúar 2023 | Verkefnið hefur staðið í stað vegna starfsmannabreytinga á innkaupasviði. | |
Júlí 2022 | Umræður og hugmyndavinna hafin í samstarfi við innkaupadeild skóla- og frístundasviðs. Starfsmannabreytingar hafa tafið málið. |
Tengdar aðgerðir
Heiti aðgerðar | Staða | Verklok | Svið |
---|---|---|---|
Haftengd útivist | Lokið | 2023 | Umhverfis- og skipulagssvið |
Þjálfun matráða í grunnskólum og leikskólum | Lokið | 2022 | Skóla- og frístundasvið |
Hollustumerkingar á innkaupalista fyrir mötuneyti | Í vinnslu | 2025 | Skóla- og frístundasvið |
Þróun 6 vikna matseðils | Lokið | 2022 | Skóla- og frístundasvið |
Útboð vegna eldhúsumsjónakerfis | Í vinnslu | 2024 | Skóla- og frístundasvið Velferðarsvið |
Markmið í umhverfismálum
- 1. Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda | Græna planið Kolefnishlutlaus borg fyrir árið 2040 og aðlögun að loftlagsbreytingum með vistvænum hætti.
- 2. Aukin kolefnisbinding og efling grænna svæða | Græna planið Aukin ræktun, nýting og samtenging milli grænna svæða.
- 3. Borgin aðlöguð að áhrifum loftlagsbreytinga | Græna planið Vinna gegn loftlagsbreytingum og aðlögun að þeim.
- 4. Bætt aðgengi að heilnæmum útivistarmöguleikum og matvælum | Græna planið Áhersla á lýðheilsusjónarmið og aukinn borgarbúskap.
- 5. Vistvænar samgöngur | Græna planið Fjárfesting í samgönguinnviðum á grænum og fjölbreyttum forsendum.