Hollustumerkingar á innkaupalista fyrir mötuneyti

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Markmið er að auðvelda ferlið við að panta hollari matvæli með gerð innkaupalista með aðstoðarmerkingum varðandi hollustu, sérfæði og mögulega ofnæmisvalda.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Verkefnið er á bið vegna breytinga í starfsmannamálum.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2023 Verkefnið hefur staðið í stað vegna starfsmannabreytinga á innkaupasviði.
  Janúar 2023  Verkefnið hefur staðið í stað vegna starfsmannabreytinga á innkaupasviði.
  Júlí 2022 Umræður og hugmyndavinna hafin í samstarfi við innkaupadeild skóla- og frístundasviðs. Starfsmannabreytingar hafa tafið málið.

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Heiti aðgerðar Staða Verklok Svið
Haftengd útivist Lokið   2023 Umhverfis- og skipulagssvið
Þjálfun matráða í grunnskólum og leikskólum Lokið   2022 Skóla- og frístundasvið
Hollustumerkingar á innkaupalista fyrir mötuneyti Í vinnslu 2025 Skóla- og frístundasvið
Þróun 6 vikna matseðils Lokið   2022 Skóla- og frístundasvið
Útboð vegna eldhúsumsjónakerfis Í vinnslu 2024 Skóla- og frístundasvið
Velferðarsvið