Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Fjárfestingarátak borgarinnar þar sem grænar fjárfestingar og góð nýting fjármuna er í fyrsta sæti og fjármagnað með útgáfu grænna skuldabréfa. 

 

Framkvæmdatími

Viðvarandi verkefni

Staða: Lokið

Stöðulýsing 1. júlí 2025

Unnið er eftir fjárfestingaráætlun ársins sem byggir á þessum áherslum.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2024 Unnið er samkvæmt fjárfestingaráætlun ársins 2024. Fyrstu 6 mánuði ársins nam fjárfesting A-hluta um 9,2 ma.kr. og gert er ráð fyrir að fjárfesting ársins verði skv. áætlun.
  Júlí 2023 Aðgerð lokið. Útkomuspá gerir ráð fyrir að fjárfestingar ársins verði um 25 ma.kr. Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar var uppfærð samhliða gerð fjárhagsáætlunar 2023-2027.
  Janúar 2023   Útkomuspá gerir ráð fyrir að fjárfestingar ársins verði um 25 ma.kr. Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar var uppfærð samhliða gerð fjárhagsáætlunar 2023-2027.
  Júlí 2022 Útkomuspá gerir ráð fyrir að fjárfestingar ársins verði um 25 ma.kr. Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar var uppfærð samhliða gerð fjárhagsáætlunar 2023-2027.

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).