Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Fjárfestingarátak borgarinnar þar sem grænar fjárfestingar og góð nýting fjármuna er í fyrsta sæti og fjármagnað með útgáfu grænna skuldabréfa.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022
Stöðulýsing 1. júlí 2023
Aðgerð lokið. Útkomuspá gerir ráð fyrir að fjárfestingar ársins verði um 25 ma.kr. Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar var uppfærð samhliða gerð fjárhagsáætlunar 2023-2027.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu | |
Janúar 2023 | Útkomuspá gerir ráð fyrir að fjárfestingar ársins verði um 25 ma.kr. Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar var uppfærð samhliða gerð fjárhagsáætlunar 2023-2027. | |
Júlí 2022 | Útkomuspá gerir ráð fyrir að fjárfestingar ársins verði um 25 ma.kr. Fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar var uppfærð samhliða gerð fjárhagsáætlunar 2023-2027. |
Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:
Tengdar aðgerðir
Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Aðgerðir
Markmið í efnahagsmálum
- 1. Ábyrg fjármálastjórnun | Græna planið Fjármálastefna borgarinnar byggir á sjálfbærni, stöðuleika, festu, fyrirsjáanleika og gagnsæi.
- 2. Þétt og blönduð byggð | Græna planið Þéttari, blandaðri byggð með sjálfbærni hverfa að leiðarljósi.
- 3. Ný atvinnutækifæri framtíðar | Græna planið Þróun atvinnutækifæra verður á forsendum þekkingar, nýsköpunar ig sjálfbærni til framtíðar.
- 4. Gott umhverfi fyrir atvinnulíf og nýsköpun | Græna planið Góð landnýting, fjölbreytt atvinnulíf og athafnasvæði fyrir allar tegundir fyrirtækja af öllum stærðum.