Fundur borgarstjórnar 6. desember 2022

Fundurinn ótextaður.

Fundurinn með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 6. desember 2022

 

  1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2023 ásamt greinargerð fjármála- og áhættustýringarsviðs, síðari umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. október sl.
    ásamt
     
  2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2023-2027, síðari umræða, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. október sl.
    ásamt
     
  3. Fjármálastefna Reykjavíkurborgar fyrir 2023-2027, síðari umræða, sbr. 4. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. október sl.
    Til máls tóku: Dagur B Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem, Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinsson (andsvar)Kjartan Magnússon (svarar andsvari)Hjálmar Sveinsson (andsvar)Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Líf MagneudóttirSara Björg Sigurðardóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Sara Björg Sigurðardóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Magnús Davíð Norðdahl,  Friðjón R. Friðjónsson, Þorvaldur Daníelsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari)Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Sara Björg Sigurðardóttir, Trausti Breiðfjörð Magnússon, Helgi Áss Grétarsson, Hjálmar Sveinsson, Skúli Helgason, Pawel Bartoszek, Kristinn Jón Ólafsson, Björn Gíslason, Birkir Ingibjartsson, atkvæðagreiðsla.
     
  4. Fundargerð borgarráðs frá 17. nóvember
    - 1. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022
    Fundargerð borgarráðs frá 24. nóvember
    - 2. liður; Presthús á Kjalarnesi – deiliskipulag
    - 3. liður; Ármannsreitur – Sóltún 2-4 – breyting á deiliskipulagi
    Fundargerð borgarráðs frá 1. desember
    - 6. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar við fjárhagsáætlun 2023
    - 7. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022
     
  5. Fundargerð forsætisnefndar frá 2. desember
    - 7. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands við fjárhagsáætlun 2023
    - 8. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Flokks fólksins við fjárhagsáætlun 2023
    Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 10. nóvember
    Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 24. nóvember
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 14. nóvember
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 28. nóvember
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 21. nóvember
    Fundargerð stafræns ráðs frá 23. nóvember
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 16. nóvember
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 23. nóvember
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 30. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 16. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 25. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 30. nóvember

Bókanir

Fundi slitið kl. 23:55

Fundargerð
 

Reykjavík, 6. desember 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar