Fundur borgarstjórnar 11. júní 2024



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

 

Fundur borgarstjórnar 11. júní 2024

 

  1. Umræða um framtíðarskipulag skóla í Laugardal ásamt 3. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að fylgja sviðsmynd 1 við uppbyggingu skólastarfs í Laugardal og 4. Umræða um gjaldskyld bílastæði í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 

Til máls tóku: Einar Þorsteinsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Einar Þorsteinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Sabine Leskopf, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem, Líf Magneudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Sara Björg Sigurðardóttir, Helgi Áss Grétarsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

2. Umræða um greiðslukerfi strætófargjalda gagnvart öryrkjum (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands) 

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Helga Þórðardóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Helga Þórðardóttir, Alexandra Briem (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Alexandra Briem (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari).

 

5. Umræða um starfsaðstæður leik- og grunnskólakennara (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

Til máls tóku: Helga Þórðardóttir (fundarsköp). Frestað.

 

6.   Fundargerð borgarráðs frá 23. maí
-    1. liður; skotæfingasvæði Álfsnesi - breyting á aðalskipulagi
Fundargerð borgarráðs frá 6. júní 
-    8. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2024
-    12. liður; Austurbakki 2, bílastæði í bílakjallara Hörpu, söluferli
-    13. liður; Sólheimar 25-35, sala undir leikskóla
-    14. liður; Varmahlíð 1, Perlan, fyrirkomulag á söluferli

Til máls tóku: Friðjón R. Friðjónsson, Einar Þorsteinsson (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar),  Helga Þórðardóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Andrea Jóhanna Helgadóttir, Skúli Helgason, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Magnea Gná Jóhannsdóttir (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

7. Fundargerð forsætisnefndar frá 7. júní
-    2. liður; fundadagatal borgarstjórnar 2024-2025
-    4. liður; samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík - seinni umræða
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 23. maí
Fundargerð menningar- íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. maí
Fundargerð menningar- íþrótta- og tómstundaráðs frá 24. maí
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. maí 
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 27. maí
Fundargerð stafræns ráðs frá 15. maí
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 15. maí
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 22. maí
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 29. maí
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 5. júní
Fundargerð velferðarráðs frá 10. maí
Fundargerð velferðarráðs frá 15. maí
Fundargerð velferðarráðs frá 31. maí
Fundargerð velferðarráðs frá 5. júní

Til máls tóku: Helga Þórðardóttir, Skúli Helgason (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Helga Þórðardóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Helga Þórðardóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kjartan Magnússon, atkvæðagreiðsla.

 

Fundi slitið kl. 18:40

Fundargerð