Hellirinn

Youth center for 10–16 year olds

Kleifarsel 18
109 Reykjavík

""

About Hellirinn

Open every weekday after school until 5pm.

Hellirinn (The Cave) is a youth center for disabled children in Breiðholt's primary schools. Age-specific services are provided for 10-12 year olds on one hand and 13-16 year olds on the other. The objective of Hellirinn is to offer a diverse range of age-appropriate activities that appeal to different children and adolescents with various interests. The youth center's philosophy is founded on individualized services where participants are actively involved in setting their own goals and work with each person's strengths and interests.

Hellirinn falls under Miðberg Recreation Center

The director is Eva Helgadóttir, Tel: 664-7684

Assistant Directors are: Birkir Björnsson, Tel: 626-2561 and Anna Dröfn Óladóttir, Tel: 695-5135

Hellirinn Youth Center

Want to know more about Hellirinn? In this very short video, we give a glimpse of the youth center activities.

Farsæld barna

Ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna  hafa tekið gildi. Markmiðið er að tryggja að börn og forsjáraðilar fái rétta aðstoð, á réttum tíma, frá réttum aðilum. Fjölskyldum og börnum sem þurfa snemmtækan stuðning er tryggður aðgangur að tengilið farsældar í nærumhverfi barnsins, svo sem í leikskóla eða grunnskóla. Tengiliður farsældar veitir upplýsingar og leiðbeiningar um þjónustu og stuðlar að því að börn og forsjáraðilar hafi aðgang að þjónustu án hindrana. Til að óska eftir samþættri þjónustu geta börn, ungmenni og forsjáraðilar haft samband við tengilið farsældar.

Upplýsingar um tengiliði farsældar fyrir börn í félagsmiðstöðinni Hellinum má finna heimasíðum grunnskóla barnanna.

Nánari upplýsingar um lögin og þjónustuna eru á heimasíðunni farsaeldbarna.is​