Hellirinn
Félagsmiðstöð fyrir 10–16 ára
Kleifarsel 18
109 Reykjavík

Um Hellinn
Hellirinn er sértæk félagsmiðstöð fyrir börn í grunnskólum Breiðholts. Boðið er upp á aldursskipta þjónustu annars vegar fyrir 10-12 ára og hins vegar fyrir 13-16 ára. Markmið Hellisins er að bjóða upp á fjölbreytt og aldurstengd viðfangsefni sem höfða til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið. Hugmyndafræði félagsmiðstöðvarinnar byggir á einstaklingsmiðaðri þjónustu þar þátttakandinn sjálfur er virkur í eigin markmiðasetningu og unnið er með styrkleika og áhugasvið hvers og eins.
Hellirinn tilheyrir Miðbergi frístundamiðstöð
Forstöðumaður er Eva Helgadóttir
Hellirinn félagsmiðstöð
Viltu vita meira um Hellinn? Í þessu örstutta myndbandi er stiklað á stóru um starfsemi félagsmiðstöðvarinnar.
Hvað viltu skoða næst?
- Félagsmiðstöðvar Frístundastarf fyrir 10-16 ára börn
- Foreldrasamstarf í skóla- og frístundastarfi Þátttaka foreldra skiptir miklu máli
- Fjölmenning í skóla- og frístundastarfi Öll börn eiga að fá jöfn tækifæri til að vera stolt af uppruna sínum og menningu
- Sumarnámskeið Sumarið er tíminn
- Frístundastarf fatlaðs fólks Fjölbreytt frístundastarf er rekið á vegum borgarinnar fyrir fatlað fólk; börn, unglinga og fullorðna
- Frístundakortið Frístundakortið er styrkjakerfi í frístundastarfi fyrir 6–18 ára börn og unglinga með lögheimili í Reykjavík