Byggjum borg fyrir fólk

Byggjum borg fyrir fólk

Opinn kynningarfundur borgarstjóra um húsnæðismál 28. mars 2025

Borgarstjóri stendur fyrir kynningarfundi um húsnæðismál í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn  28. mars  2025 kl. 9-11. 
Öll sem leiða uppbyggingu íbúða og fagfólk í byggingargeiranum eru hvött til að mæta. Húsið opnar kl. 8:30 og verður þá boðið upp á morgunhressingu.  

Dagskrá

Hröðum húsnæðisuppbyggingu og tryggjum örugg heimili fólks 
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri  

Metnaðarfull uppbygging óhagnaðardrifins húsnæðis 
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs 

Kjarnasamfélög í borginni: Tækifæri og áskoranir  
Simon Joscha Flender, Kjarnasamfélag Reykjavíkur  

Híbýlaauður – íbúðarhúsnæði í tímans rás 
Anna María Bogadóttir, Úrbanistan 

Samfélagsmiðaðar og óhagnaðardrifnar húsnæðislausnir 
Elena Astrid Rojas, eigandi, Tegnestuen Vandkunsten, DK 

Fyrsti áfangi Kringlureits
Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum

Borgarhönnunarstefna    
Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs  

Lokaorð 
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri 

 

Streymi

Fundi verður streymt á þessa vefsíðu

""

Kortasjá

Hvar er verið að byggja íbúðir og hver eru helstu skipulagssvæðin?

""

Húsnæðisvefur

Húsnæðisáætlanir Reykjavíkur og ársfjórðungsuppgjör.

Yfirlit yfir kynningarfundi

Ert þú að leita að fleiri kynningarfundum um húsnæðismál? Okkur datt það í hug og söfnuðum þeim saman á eina síðu.

Teikning af ræðumanni í pontu.