Sorphirðudagatal
Sorphirðan sér um að tæma sorptunnur við heimilin í borginni. Í Reykjavík er skylda að flokka rusl og annan úrgang í að minnsta kosti fjóra flokka – almennt, lífrænt, plast og pappa. Hér að neðan getur þú séð hvenær sorpið verður næst hirt við heimili þitt miðað við áætlun.
Unnið verður laugardaginn 11. janúar við að hirða plast og pappír í Grafarvogi og Grafarholti og blandaðan úrgang og matarleifar í Háaleiti/Bústöðum.