Taflan sýnir áætlaða losunardaga á næstunni.

 

Áætlað hirðusvæði dagana 22. maí - 10. júní  2017* - uppfært 15.05.17

Dagur

Losun á gráu og spar tunnunni

1. - 2. júní. Grafarvogur - grá og spar
22.- 23 maí. Vesturbær - grá og spar
23.- 24 maí. Miðbær að Snorrabraut - grá og spar
24.- 26. maí. Austurbær þ.e. Hlíðar, Mýri, Holt og Tún - grá og spar
24.- 26. maí. Austan Kringlumýrarbrautar - Þ.e. Teigar, Lækir, Kringlan, Leiti - grá og spar
26 maí. Lönd, Gerði, Vogar, Sund - grá og spar
29.- 30 maí. Breiðholt, Kjalarnes  - grá og spar
30.maí - 1. júní. Árbær, Kjalarnes,  Grafarholt - grá og spar
 
 
 

Losun á grænu og bláu tunnunni  

24.- 26. maí. Árbær, Grafarholt, Kjalarnes - grænar og bláar
26.- 30. maí. Grafarvogur- grænar og bláar
30. maí- 1. júní. Vesturbær að Lækjargötu- grænar og bláar
1.- 2. júní. Miðbær að Snorrabraut - grænar og bláar
6.- 7. júní. Austurbær austan Snorrabrautar að Kringlumýrarbraut- grænar og bláar
7.- 8. júní. Austurbær - austan Kringlumýrarbrautar að Grensásvegi / Dalbraut - grænar og bláar
8.- 10. júní. Austurbær - austan Grensásvegar Dalbrautar að Elliðaám - grænar og bláar
22.- 23. maí. Breiðholt - grænar og bláar
 
*Með fyrirvara um breytingar vegna nýs fyrirkomulags á hirðutíðni sem er verið að koma á. Athugið að dagsetningar gætu riðlast um dag til eða frá. Vinsamlegast hafið útiljósin kveikt og aðgengið gott svo að sorphirða geti farið fram. 
 
 
  • Græn tunna fyrir plast, blá tunna fyrir pappírsúrgang og grá/spar tunna fyrir heimilissorp.

Hafa samband

Tekið er við fyrirspurnum og pöntunum í síma 4 11 11 11 og á netfanginu sorphirda@reykjavik.is. Athugið að hússtjórn fjöleignarhúsa þarf að óska eftir breytingum sem hefur áhrif á gjöld fyrir meðhöndlun úrgangs. Símatími er milli kl. 8:30-9:00 og 13:00-14:00.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 17 =