Vesturbæjarlaug | Reykjavíkurborg

Kæru getstir vesturbæjarlaug er lokuð vegna viðhalds og viðgerða fimmtudaginn 7. júní og föstudaginn 8. júní.

 

Frá og með þriðjudeginum 24. apríl verður Eimbað lokað í nokkrar vikur vegna viðhalds stefnt er á að ná að opna aftur um mánaðarmótin maí/júní. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að hafa í för með sér. 

Sérstakur afgreiðslutími vor og sumar 2018

Dagsetning Dagur Tími
29. mars Skírdagur 09:00-22:00
30. mars  Föstudagurinn langi 10:00-18:00
31. mars   09:00-22:00
1. apríl Páskadagur 10:00-18:00
2. apríl Annar í Páskum 09:00-18:00
19. apríl Sumardagurinn fyrsti 09:00-22:00
1. maí Verkalýðsdagurinn 09:00-18:00
10. maí Uppstigningadagur 09:00-22:00
20. maí Hvítasunnudagur 09:00-22:00
21. maí Annar í Hvítasunnu 09:00-22:00
17. júní Lýðveldisdagurinn LOKAÐ
6.  ágúst Frídagur verslunarmanna 09:00-18:00