Sundhöll Reykjavíkur | Reykjavíkurborg

Innilaugin er lokuð milli klukkan 14.00 og 19:00 laugardaginn 10.nóv vegna Airwaves

Almennar upplýsingar um Sundhöll Reykjavíkur.

Forstöðumaður: Logi Sigurfinnsson.
Rekstrarstjóri: Ásthildur Erla Gunnarsdóttir.
Hafðu samband

 

Grunna laugin er lokuð virka daga frá klukkan 8:00- 19:30 vegna skólasunds og sundæfinga.

Bretti

Stóra brettið:

Mánudaga til fimmtudaga er opið frá kl. 20:30 til 21:45
Föstudaga frá kl. 19:00 til 21:45 (ef aðstæður leyfa)
Laugardaga frá kl. 16:00 til 21:30
Sunnudaga frá kl. 16:00 til 21:30

Litla brettið:

Miðvikudaga er opið frá kl. 19:30 til 20:30
Föstudaga frá 16:00 til 19:00 (ef aðstæður leyfa)
Laugardaga frá kl. 12:00 til 16:00
Sunnudaga frá kl. 10:00 til 16:00

Opnunartími bretta 15. júní - 15. ágúst

Litla brettið

Mánudaga til föstudaga  opið 13:00 - 17:00
Laugardaga og sunnudaga opið  10:00 – 16:00

Stóra brettið

Mánudaga til föstudaga opið 17:00 – 21:30
Laugardaga og sunnudaga opið 16:00 – 21:30

Hvað er í boði

Ungbarnaaðstaða
Útiklefar
Vaðlaug
Stökkbretti
Sérklefi
Sauna
Sala á sundfatnaði
Heitir pottar
Barnalaug
Aðgengi í laug fyrir fatlaða
Nudd pottur
Klór framleiddur úr salti
Innilaug
Kaldur pottur
25 metra laug
Heimilisfang: 
Barónsstígur 45a
101
Sími: 
411 5350
Netfang: