Málþing 2016

Borgarstjórinn í Reykjavík bauð til málþings um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík föstudaginn 14. október 2016. kl. 8:30-12:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur.  Hér eru tengingar á kynningarglærur fyrirlesara.

Dregin var upp heildstæð mynd af framkvæmdum og framkvæmdaáformum á húsnæðismarkaði í Reykjavík. Áhersla var  lögð á samþykkt verkefni og framkvæmdir sem eru nýlega hafnar, en einnig verður gefin innsýn í verkefni á undirbúningsstigi.

Dagskrá

  • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri:

    Uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík

    Sjá kynningu
  • Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Félag eldri borgara: 

    Uppbygging á vegum FEB 

    (engar glærur)
  • Kristján Sveinlaugsson, Þingvangur: 

    Brynjureitur / Hljómalindarreitur

    Sjá kynningu
  • Arnhildur Pálmadóttir, PK arkitektar: 

    Hafnartorg

    Sjá kynningu
  • Hildur Gunnarsdóttir, Reykjavíkurborg: 

    Stúdentaíbúðir við Háskólann í Reykjavík

    Sjá kynningu
  • Gunnar Valur Gíslason, Eykt: 

    Höfðatorg

    Sjá kynningu
  • Guðrún Ingvarsdóttir, Búseti: 

    Uppbygging á vegum Búseta

    Sjá kynningu 
  • Ólöf Örvarsdóttir, Reykjavíkurborg: 

    Almenna íbúðafélagið

    Sjá kynningu
  • Ingunn Lilliendahl, Tark arkitektar: 

    RÚV-reitur

    Sjá kynningu
  • Páll Hjaltason, +Arkitektar: 

    BYKO-reitur og Elliðabraut

    Sjá kynningu
  • Guðrún Björnsdóttir, Félagsstofnun stúdenta: 

    Stúdentaíbúðir á vegum FS

    Sjá kynningu
  • Hannes Frímann Sigurðsson, Hömlur ehf.: 

    Ráðstöfun lóða í Vogabyggð

    Sjá kynningu
  • Davíð Már Sigurðsson, ÞG-verktakar: 

    Bryggjuhverfi

    Sjá kynningu
  • Björn Guðbrandsson, Arkís: 

    Ártúnshöfði – rammaskipulag

    Sjá kynningu
  • Þorsteinn R. Hermannsson, Reykjavíkurborg: 

    Borgarlínan og þétting byggðar

    Sjá kynningu
  • Snædís Helgadóttir, Capacent: 

    Greining á fasteignamarkaði – Ný skýrsla Capacent

    Sjá kynningu