Fundur borgarstjórnar 18. október 2022
Fundurinn ótextaður.
Fundurinn með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 18. október 2022
-
Umræða um samræmda móttöku Reykjavíkurborgar á flóttafólki
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Helga Þórðardóttir, Guðný Maja Riba, Sabine Leskopf, Heiða Björg Hilmisdóttir, Einar Þorsteinsson, Hildur Björnsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (andsvar), Andrea Jóhanna Helgadóttir, Kjartan Magnússon, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek, Líf Magneudóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir. -
Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um styrki til rafíþróttadeilda í Reykjavík
Til máls tóku: Björn Gíslason, Helga Þórðardóttir (andsvar), Björn Gíslason (svarar andsvari), Helga Þórðardóttir (andsvar), Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem, Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Sandra Hlíf Ocares, Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Sandra Hlíf Ocares (svarar andsvari), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (andsvar), Einar Þorsteinsson (andsvar), Alexandra Briem (andsvar), Andrea Jóhanna Helgadóttir, Björn Gíslason, -
Umræða um aðgerðir til að mæta stöðu heimilislausra (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Helga Þórðardóttir, Andrea Jóhanna Helgadóttir, Kjartan Magnússon, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sandra Hlíf Ocares, Helgi Áss Grétarsson, Líf Magneudóttir (um fundarsköp), Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Andrea Jóhanna Helgadóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir. -
Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um stofnun stýrihóps til að bregðast við auknum vopnaburði meðal unglinga
Til máls tóku: Helga Þórðardóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Andrea Jóhanna Helgadóttir, Helga Þórðardóttir. -
Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um aukin fjárframlög með börnum í sjálfstætt starfandi grunn- og leikskólum
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), atkvæðagreiðsla. -
Kosning í mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð
- Fundargerð borgarráðs frá 6. október
Fundargerð borgarráðs frá 13. október
- Fundargerð forsætisnefndar frá 14. október
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. október
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 3. október
Fundargerð stafræns ráðs frá 5. október
Fundargerð stafræns ráðs frá 12. október
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráð frá 5. október
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráð frá 12. október
Til máls tóku: Helgi Áss Grétarsson, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Sabine Leskopf (um fundasköp), Kjartan Magnússon (um fundasköp), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kjartan Magnússon, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson,
Fundi slitið kl. 19:12