Fundur borgarstjórnar 16. nóvember 2021


Fundur borgarstjórnar 16. nóvember 2021
 

  1. Almennar aðgerðir menntastefnu Reykjavíkurborgar 2022-2024, sbr. 13. lið fundargerðar borgarráðs frá 11. nóvember
    Til máls tóku: Skúli Helgason, Diljá Ámundadóttir Zoega, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Diljá Ámundadóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Diljá Ámundadóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Björn Gíslason, Marta Guðjónsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem, Jórunn Pála Jónasdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar ansvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar ansvari), Skúli HelgasonKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla, bókanir.
     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur
    Til máls tóku: Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Björn Gíslason, Vigdís Hauksdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Heiða Björg Heimisdóttir (svarar andsvari),Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  3. Menningarstefna Reykjavíkurborgar 2021-2030, sbr. 24. lið fundargerðar borgarráðs frá 11. nóvember
    Til máls tóku: Hjálmar Sveinsson, Björn Gíslason (andsvar), Hjálmar sveinsson (svarar andsvari), Ellen Calmon, Eyþór Laxdal Arnalds, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Aron Leví Beck (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Diljá ÁmundadóttirÖrn ÞórðarsonDagur B. Eggertsson, Hjálmar Sveinsson, atkvæðagreiðsla, bókanir.
     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um breytingar á skipuriti og innra skipulagi þjónustu- og nýsköpunarsviðs
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  5. Umræða um erindi ESA til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um reikningsskil Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
    Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar) , Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Líf Magneudóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir.
     
  6. Umræða um félagslega blöndun í húsnæðisuppbyggingu borgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)
    Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirDagur B. Eggertsson.
     
  7. Kosning í endurskoðunarnefnd
     
  8. Kosning í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals
     
  9. Fundargerð borgarráðs frá 4. nóvember
    Fundargerð borgarráðs frá 11. nóvember
    - 6. liður; gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
     
  10. Fundargerð forsætisnefndar frá 12. nóvember
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. nóvember
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 3. nóvember
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 10. nóvember
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 9. nóvember
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 3. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 5. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 10. nóvember
     

    Bókanir

Fundi slitið kl. 21:50

Fundargerð