Preschool Enrolment

""

You apply to the City's public preschools electronically. If you are going to apply for a private preschool for your child, you will do so at the school itself. Please note that the condition for a child's preschool stay is that the child’s legal residence and permanent residence are in Reykjavik and that parents are not in default with the Department of Education and Youth.

You also apply electronically to change the hours of stay.

When is it possible to apply for a preschool?

Children are added to the waitlist at the age of one year and by order of age. You can apply for preschool from the date the child is born.

Changing the hours of stay

Sometimes circumstances change – that's why you can apply for a change in your child's hours of stay.

You apply electronically to change the hours of stay.

Please note that the change is always based on the 1st or 15th of each month, and that the notice period to give up preschool placement is one month.

Consideration for application to preschool with extended opening hours

Five Reykjavik City preschools are open until 5 pm, one in each district. These are the preschools of Hagaborg in Vesturbaer, Langholt in Laugardalur, Bakkaborg in Breidholt, Klettaborg in Grafarvogur, and Heidarborg in Arbaer. You can send a request that your circumstances be taken into account when applying for a preschool that stays open until 5 pm.

Hvernig virka biðlistar?

Börn raðast alltaf eftir kennitölu á biðlista, ekki eftir aldri umsókna. Samtals eru leikskólar Reykjavíkurborgar og sjálfstætt starfandi hátt í 90 talsins og því alltaf einhverjar hreyfingar á leikskólaplássum af ýmsum ástæðum. Biðlistinn í heild og staðan á einstökum leikskólum getur því breyst frá degi til dags.

Fyrir ofan almennan lista raðast börn með samþykktan forgang eftir kennitöluröð. Uppfylla þarf ákveðin skilyrði til að fá forgang og senda inn umsókn til skóla- og frístundasviðs. Leikskóladvöl barns með forgang hefst í fyrsta lagi við tólf mánaða aldur.

Hvernig er úthlutað?

Miðað er við að börn sem orðin eru 18 mánaða 1. september fái boð um vistun um leikskóladvöl sama haust. Þegar það markmið hefur náðst er yngri börnum boðið pláss, þeim elstu fyrst. Reykjavíkurborg rekur hátt í 70 leikskóla og auk þess eru 17 sjálfstætt starfandi leikskólar í borginni. Flestum leikskólaplássum er úthlutað þegar elstu börnin fara í grunnskóla. Úthlutun er þó alltaf í gangi að einhverju marki vegna flutninga til og frá borginni, flutninga barna milli leikskóla og vegna fjölgunar leikskólaplássa. Biðlistinn í heild og staðan á einstökum leikskólum getur því breyst frá degi til dags.

Reynt er af fremsta megni að fara að óskum foreldra um val á leikskólum. Biðlistar ganga mishratt eftir leikskólum og hverfum. Sum hverfi eru með fleiri leikskólapláss miðað við aldur og fjölda barna. Þess vegna er í sumum hverfum hægt að bjóða yngri börnum pláss en í öðrum. Vilji foreldrar/forsjáraðilar skoða möguleika á plássi fyrir barn sitt í öðrum leikskólum en sótt var um í, er bent á að hafa samband í gegnum netfangið innritun.leikskolar@reykjavik.is eða hringja í síma 411-1111.

Transfer between Preschools

Transfers applications between Reykjavik preschools are made electronically. Keep in mind that you must apply for the transfer by the end of February, because most of the preschool placements for the fall are allocated in the month of March.

Do you need help with your application?

Stop by one of the City's service centers or the Reykjavik City Service Center in Borgartun 12-14.