Sjálfstætt starfandi leikskólar

Nær tuttugu sjálfstætt starfandi leikskólar eru með þjónustusamning við Reykjavíkurborg. Breytingar hafa orðið á innritun í sjálfstætt starfandi leikskóla en nú er sótt um pláss í öllum leikskólum, bæði borgarreknum og sjálfstætt starfandi, rafrænt í gegnum Völu.