Leikskólareiknirinn

Teikning af þremur börnum í rennibraut á leikskóla.

Úthlutun leikskólaplássa í Reykjavíkurborg fyrir haustið 2025 er hafin og þar af leiðandi geta niðurstöður Leikskólareiknisins verið óáreiðanlegar. Þess vegna er Leikskólareiknirinn lokaður þar til 1. september 2025. Þegar hann opnar aftur mun hann sýna biðlistatölur sem eiga við um pláss sem losna haustið 2026

Lesa meira um úthlutun plássa og innritun í leikskóla.