17. júní - fjallkonan

Fjallkonan

Fjallkonan er tákngervingur Íslands. Í hátíðardagskrá á Austurvelli kemur leikkona fram í hlutverki hennar og les ljóð. Fjallkonan klæðist skautbúningi sem er í vörslu Árbæjarsafns og við hann er forláta stokkabelti með vínviðarmunstri úr silfri og brjóstnæla í stíl.

Fjallkonutal

2023 Arndís Hrönn Egilsdóttir
2022 Sylwia Zajkowska
2021 Hanna María Karlsdóttir
2020 Edda Björgvinsdóttir
2019 Aldís Amah Hamilton
2018 Sigrún Edda Björnsdóttir
2017 Þóra Einarsdóttir 
2016 Linda Ásgeirsdóttir
2015 Katla Margrét Þorgeirsdóttir
2014 Valgerður Guðnadóttir
2013 Selma Björnsdóttir
2012 Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
2011 Vigdís Hrefna Pálsdóttir
2010 Unnur Ösp Stefánsdóttir
2009 Elva Ósk Ólafssdóttir
2008 Elma Lísa Gunnarsdóttir
2007 Sólveig Arnarsdóttir
2006 Elsa G Björnsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir
2005 Þrúður Vilhjálmsdóttir
2004 Brynhildur Guðjónsdóttir
2003 Inga María Valdemarsdóttir
2002 Nína Dögg Filippusdóttir
2001 Þórunn Lárusdóttir
2000 Jóhanna Vigdís Arnardóttir
1999 Þórey Sigþórsdóttir
1998 Helga Braga Jónsdóttir
1997 Halldóra Geirharðsdóttir
1996 Sigrún Sól Ólafsdóttir
1995 Margrét Vilhjálmsdóttir
1994 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
1993 Ólafía Hrönn Jónsdóttir
1992 Halldóra Rósa Björnsdóttir
1991 Margrét Kristín Pétursdóttir
1990 María Ellingsen
1989 María Sigurðardóttir
1988 Þórdís Arnljótsdóttir
1987 Guðný Ragnarsdóttir
1986 Sigurjóna Sverrisdóttir
1985 Sólveig Pálsdóttir
1984 Guðrún Þórðardóttir
1983 Lilja Þórisdóttir
1982 Helga Jónsdóttir
1981 Helga Þ. Stephensen
1980 Saga Jónsdóttir
1979 Tinna Gunnlaugsdóttir
1978 Edda Þórarinsdóttir
1977 Ragnheiður Steindórsdóttir
1976 Helga Bachmann
1975 Anna Kristín Arngrímsdóttir
1974 Halla Guðmundsdóttir
1973 Valgerður Dan Jónsdóttir
1972 Margrét Helga Jóhannsdóttir
1971 Kristbjörg Kjeld
1969 Valgerður Dan Jónsdóttir
1968 Brynja Benediktsdóttir
1967 Sigríður Þorvaldsdóttir
1966 Margrét Guðmundsdóttir
1965 Guðrún Ásmundsdóttir
1964 Gerður Hjörleifsdóttir
1963 Kristín Anna Þórarinsdóttir
1962 Kristbjörg Kjeld
1961 Sigríður Hagalín
1960 Þóra Friðriksdóttir
1959 Bryndís Pétursdóttir
1958 Helga Bachmann
1957 Helga Valtýsdóttir
1956 Anna Guðmundsdóttir
1955 Guðbjörg Þorbjarnadóttir
1954 Gerður Hjörleifsdóttir
1953 Herdís Þorvaldsdóttir
1952 Þóra Borg
1951 Guðrún Indriðadóttir
1950 Arndís Björnsdóttir
1949 Regína Þórðardóttir
1948 Anna Borg
1947 Alda Möller 
1944 Kristjana Milla Thorsteinsson